Fréttir

20/01/2016

Nýsköpun næstu tvær helgar

Næstu tvær helgar verða afar spennandi tónleikar á vegum Listvinafélagsins þar sem nýsköpun leikur stórt hlutverk. Nú um helgina, laugardaginn 23. janúar kl. 14.00, verða tónleikar […]
20/12/2015

Trompetar, pákur og Fæðing frelsarans um jól og áramót

Aðventan í Hallgrímskirkju hefur runnið sitt skeið með fjölda hrífandi jólatónleika, þar sem Mótettukórinn, Schola cantorum, Björn Steinar Sólbergsson og þýskir jazzleikarar – allt frábærir listamenn […]
17/12/2015

Þýskur jólajazz í kvöld og þriðju aðventutónleikar Schola cantorum á morgun

Þýsku djasstónlistarmennirnir Markus Burger og Jan von Klewitz í „Spiritual Standards“ halda jólatónleika á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju í kvöld, 17. desember, í boði þýska sendiherrans á Íslandi. […]
10/12/2015

Leiðsögn um sýningu Erlu Þórarinsdóttur á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag, þann 13. desember kl. 12.30, verður sýningarspjall í Hallgrímskirkju. Listakonan Erla Þórarinsdóttir, sem nú sýnir í fordyri kirkjunnar, mun leiða gesti um sýningu sína […]