Fréttir

15/05/2020
Hallgrímskirkja

Messa með fögrum vor – og sumarsálmum sunnudaginn 17. maí kl. 11- messuhald hefst að nýju í Hallgrímskirkju

Það er ánægjulegt að segja frá því að messuhald hefst að nýju í Hallgrímskirkju nk. sunnudag 17. maí kl. 11. Þar mun hópur úr Mótettukórnum syngja […]
08/04/2020
Karlotta Blöndal

Í ANDDYRINU- SÝNING KARLOTTU BLÖNDAL Í FORKIRKJU HALLGRÍMSKIRKJU

Karlotta Blöndal Í ANDDYRINU 8. mars. – 24. maí. 2020  Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, var opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars sl. […]
11/03/2020
Íslensku tónlistarverðlaunin

Kirkjulistahátíð og Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Það er aðstandendum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar mikill heiður og gleði að Kirkjulistahátíð sé nú í fyrsta sinn tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem „Tónlistarviðburður ársins“, en […]
29/01/2020

Jóhannesarpassía Bachs í búningi fyrir tenór sóló, sembal, orgel og slagverk

Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00 Benedikt Kristjánsson tenór/tenor Elina Albach sembal- og orgelleikari/harpsichord and organ Phillip Lamprecht slagverksleikari/percussion Jóhannesarpassía Bachs í flutningi þriggja afburðatónlistarmanna með þátttöku tónleikagesta.Þessi einstæði […]
29/01/2020
Mótettukór Hallgrímskirkju

20 ára sálmasamstarf Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar

Fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20:15 Sigurður Flosason, saxófón/saxophone  Gunnar Gunnarsson, orgel/organ Mótettukór Hallgrímskirkju/ Hallgrímskirkja Motet Choir Hörður Áskelsson, stjórnandi/conductor  Ókeypis aðgangur Organistinn Gunnar Gunnarsson og saxófónleikarinn […]
29/01/2020
Jeremía

RAUNIR JEREMÍA

Laugardaginn 8. febrúar Kl. 16:00 Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti og altsöngkonan Hildigunnur Einarsdóttir flytja Myrkralexíur eftir Charpentier og fleiri verk. Harmljóð Jeremía urðu kveikja að sérstöku […]
22/12/2019
Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel

Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel

Einir vinsælustu tónleikar ársins eru nú haldnir í 27. sinn. Flytjendur: Baldvin Oddsson trompetleikari, Jóhann Nardeau trompetleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari.  Mánudagur 30. desember kl. […]
11/12/2019
Kammerkórinn Schola cantorum

HÁDEGISJÓLATÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUM

Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. desember kl. 12. Á vetrarsólstöðum flytur Schola cantorum hugljúfa jólatónlist úr ýmsum áttum. Nýleg íslensk jólalög í […]
01/12/2019

Messías eftir Georg Friedrich Händel

Laugardaginn 7. des. kl. 18 Sunnudaginn 8. des. kl. 16 Hægt að nálgast miða í Hallgrímskirkju og á www.midi.is Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju og úrvalslið […]
14/11/2019
Hallgrímskirkja

Fjölradda tónlist frá endurreisn til rómantíkur

Laugardaginn 16. nóvember kl. 14:00 Hallgrímskirkja Listaháskóli Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju hafa undanfarin misseri haldið tónleika í Hallgrímskirkju þar sem fjölbreytt kórtónlist frá öllum tímabilum hefur […]
04/11/2019
Schola Cantorum In Paradisum

In Paradisum

In Paradisum er að þessu sinni yfirskrift hinna árlegu tónleika kammerkórsins Schola Cantorum í Hallgrímskirkju í tilefni af Allraheilagramessu. Titillinn er sóttur í heiti eins kafla […]
03/10/2019
Barokkhópurinn BaroqueAros

BAROKKTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU

LAUGARDAGINN 19. október kl. 17:00 BAROKKHÓPURINN BAROQUE-AROS FRÁ ÁRÓSUM Í DANMÖRKU GESTASÖNGVARI- SIGRÍÐUR ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR MEZZOSÓPRAN EINLEIKARI: ERIC BESELIN, ÓBÓ/OBOE Flutt verður ÍTÖLSK BAROKKTÓNLIST eftir Monteverdi, […]