Fréttir

15/11/2016
Schola Cantorum

J.S. Bach: Jólaóratórían I-III | 29. og 30. desember

Í TILEFNI AF 20 ÁRA AFMÆLI SCHOLA CANTORUM JÓLAÓRATÓRÍAN I-III EFTIR J. S. BACH BWV 248 FIMMTUDAGINN 29. des kl. 20 FÖSTUDAGINN 30. des kl. 17 […]
03/11/2016
Choir concert in Hallgrimskirkja

Requiem – Sálumessa

Kórtónleikar í Hallgrímskirkju á Allra heilagra messu sunnudaginn 6. nóvember kl. 17 Kammerkórinn Schola cantorum syngur. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Sigurður Sævarsson: REQUIEM (frumflutningur) Kjell Mørk Karlsen: […]
27/10/2016
Genesis í Hallgrímskirkju

Listamannaspjall um sýninguna Genesis í Hallgrímskirkju

Erla S. Haraldsdóttir myndlistarmaður og Jonatan Habib Engqvist listfræðingur verða með samræður um sýninguna Genesis í fordyri Hallgrímskirkju þann 29. okt. kl. 14:00. Sjálf sköpunarsagan liggur […]
19/10/2016
Mótettukór Hallgrímskirkju

Hrífandi barokksveifla í Hallgrímskirkju! – Eurovisionstefið í allri sinni dýrð!

Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju ( áður Den Haag) flytja glæsilegu […]