Jólatónlistarhátið Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju heldur áfram sunnudaginn 11. desember kl. 17, þegar Björn Steinar Sólbergsson leikur á hið volduga Klaisorgel kirkjunnar. Á efnisskránni eru […]
Tónleikar til heiðurs heilagri Cecilíu með Kór og Camerata tónlistardeildar LHÍ í Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Aðgangur er ókeypis og […]