Fréttir

18/08/2020
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á níundu og síðustu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 20. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
06/08/2020
Eyþór Franzson Wechner

Eyþór Franzson Wechner leikur á áttundu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 13. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum […]
04/08/2020
Orgel

Eyþór Ingi Jónsson leikur á sjöundu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 6. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum […]
27/07/2020
Tómas Guðni Eggertsson

Tómas Guðni Eggertsson leikur á sjöttu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 30. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst […]
20/07/2020
Kitty Kovács

Kitty Kovács leikur á fimmtu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 23. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum […]
13/07/2020
Matthías Harðarson

Matthías Harðarson leikur á fjórðu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 16. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst […]
04/07/2020
Kári Þormar

Kári Þormar leikur á þriðju tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 9. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
29/06/2020
Erla Rut Káradóttir

Erla Rut Káradóttir leikur á öðrum tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 2. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
23/06/2020
Björn Steinar Sólbergsson

Björn Steinar Sólbergsson leikur á upphafstónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 25. júní kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
23/06/2020
Hallgrímskirkja

ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020- Íslenskir organistar leika alla fimmtudaga 25. júní – 20. ágúst  kl. 12.30.

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst kl. 12.30 undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020, en vegna […]
29/05/2020
Hallgrímskirkja

Mysterium á RÚV 1 sjónvarp á Hvítasunnudag kl. 15 – Upptaka frá opnunartónleikum Kirkjulistahátíðar 2019

Á hvítasunnudag kl. 15 sendir RÚV út sjónvarpsupptöku sína af frumflutningi óratóríunnar Mysterium op. 59 eftir Hafliða Hallgrímsson, en verkið var frumflutt á Kirkjulistahátíð þann 1. […]
25/05/2020
Hallgrímskirkja

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju mánudaginn 8. júní nk. kl. 17.

AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju mánudaginn 8. júní nk. kl. 17. Gengið er inn í horninu Eiríksgötumegin- á móti safni Einars Jónssonar. Á […]