Kammerkórinn VOKAL NORD, sem talinn er í röð fremstu kóra Noregs, heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Schola cantorum í Hallgrímskirkju fimmtudagskvöldið 3. maí kl. […]
Tónlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir mjög metnaðarfullum tónleikum í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14 til að heiðra fjögur íslensk tónskáld, sem fagna […]
Á Sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl 2018, verður tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi flutt í Hallgrímskirkju. Lítil saga úr orgelhúsi er skemmtilegt ævintýri sem fjallar um […]
King’s voices er blandaður kór frá hinum heimsfræga Kings College í Cambridge í Bretlandi og er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar um helgina. Laugardaginn 24. mars […]