Fréttir

27/09/2018
Hallgrímskirkja - Orgel

Spennandi orgeltónleikar laugardaginn 29.9. 2018 – Frumflutningur á verkum eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Sigurð Sævarsson

Bandaríski orgelleikarinn James David Hicks heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju nk. laugardag 29. september kl. 17, þ.s. hann frumflytur m.a. verk eftir tvö íslensk tónskáld, Gunnar Andreas Kristinsson og Sigurð […]
07/09/2018
Trond Kverno - Norwegian priest and composer

Heimsþekkta norska tónskáldið Trond Kverno gestur í hátíðarmessu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 9. september kl. 11

Norska tónskáldið Trond Kverno verður heiðursgestur í hátíðarmessu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 9. september kl. 11 og verður öll tónlistin, sem flutt er í messunni eftir hann. Kirkjugestir fá sérstakt sálmablað svo […]
17/08/2018
Sálmafoss í Hallgrímskirkju á Menningarnótt

Menningarnótt í Reykjavík 2018 -Sálmafoss í Hallgrímskirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 15 – 21.

Hallgrímskirkja ómar af tónlist alla daga ársins, í messum og á tónleikum, en einnig þegar organistar og kórar eru að æfa fyrir hinn mikla fjölda athafna […]
14/08/2018
Hannfried Lucke

Hannfried Lucke konsertorganisti og prófessor við Mozarteum-háskólann í Salzburg heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri sunnudaginn 19.ágúst.

Hannfried Lucke stundaði nám í heimaborg sinni, Freiburg í Þýskalandi, við Mozarteum tónlistarháskólann í Salzburg og hjá Lionel Rogg í Genf í Sviss. Árið 1997 var […]