Ávarp listræns stjórnanda. Hverju nýju kirkjuári fylgir ný dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju, að þessu sinni í þrítugasta og sjöunda skipti. Tónlist og myndlist eru felld að hrynjanda […]
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2. – 31. DESEMBER 2018 HÁTÍÐARMESSA Á FYRSTA SUNNUDEGI Í AÐVENTU 2. desember 2018 kl. 11.00 Hátíðarmessa á fyrsta sunnudegi í aðventu við […]
Listsýning Sigurborgar Stefánsdóttur „Aðrir sálmar“ verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. desember 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningastjóri er […]
Tónleikar LHÍ og Tónskóla Þjóðkirkjunnar í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju. Í burðarhlutverki tónleikanna verður gullfalleg og áhrifarík sálumessa Gabriel Fauré auk þess sem flutt verða trúarleg […]