Fréttir

19/03/2015
Endurreisnartónlist á boðunardegi Maríu

Endurreisnartónlist á boðunardegi Maríu – Sunnudagur 22. mars 2015 kl. 17 í Hallgrímskirkju

Stjórnandi: Hörður Áskelsson GUILLAUME DUFAY    JOSQUIN DES PREZ    JACOBUS CLEMENS NON PAPA GIOVANNI PIERLUIGI DA PALESTRINA    FRANCISCO GUERRERO ORLANDE DE LASSUS    WILLIAM BYRD    TOMÁS LUIS DE […]
19/03/2015
Guðbjörg Ringsted sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju

STREYMI – Guðbjörg Ringsted sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju

Listvinafélag Hallgrímskirkju kynnir sýningu Guðbjargar Ringsted, í forkirkju Hallgrímskirkju. Opnun sýningarinnar er föstudaginn 20. mars kl. 18-20. Allir velkomnir. Sýningin stendur yfir til 18. maí 2015- […]
14/03/2015
Tenging - Sýningaropnun í Hallgrímskirkju - Sigurður Guðjónsson

TENGING Sýningarlok á sýningu Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns

Síðasti sýningardagur Sigurðar Guðjónssonar myndlistamanns í rými forkirkjunnar er sunnudaginn 15. mars nk. Kirkjan er opin frá kl. 9 – 17. Verkið sem Sigurður sýnir í […]
27/02/2015
Tónleikar tónlistardeildar Listaháskólans í Hallgrímskirkju laugardaginn 28.2. kl. 16

Tónleikar tónlistardeildar Listaháskólans í Hallgrímskirkju laugardaginn 28.2. kl. 16

Laugardaginn 28. febrúar nk. kl 16.00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til tónleika í Hallgrímskirkju í samvinnu við tónlistardeild Listaháskólans í tilefni af Háskóladeginum. Tónlistarnemar á selló, gítar, […]