Fréttir

22/05/2015
Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju

Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju

Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju verða laugardaginn 15. ágúst kl. 19 & Sunnudaginn 16. ágúst kl. 16. Nánar um hátíðina er hægt að lesa með því að  smella […]
24/04/2015
Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 25. apríl kl. 14

Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 25. apríl kl. 14

Listvinafélag Hallgrímskirkju og Tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Flutt verða verk eftir nemendur tónlistardeildar Listaháskólans þau Bjarma Hreinsson, Gylfa Gudjohnsen, Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, Ragnheiði Erlu Björnsdóttur, Sunnu Rán […]
28/03/2015
Páskahátíð Hallgrímskirkju 29. mars – 6. apríl 2015

Páskahátíð Hallgrímskirkju 29. mars – 6. apríl 2015

Pálmasunnudagur 29. mars – nýr prestur, prósessía, messa og barnastarf 10.45 Hallgrímstorg. Birkigreinum útdeilt. Fluttur verður Introitus fyrir Pálmasunnudag eftir Gunnar Andreas Kristinsson tónskáld fyrir kór […]
24/03/2015
Passía – tónlist fyrir hug og hjarta

Passía – tónlist fyrir hug og hjarta

Hin stórbrotna óratóría Passía, op. 28, eftir Hafliða Hallgrímsson verður flutt í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, 3. apríl nk. kl. 17. Passía vakti mikla athygli þegar […]