Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi, flautuleikari. Efnisskrá tónleikanna […]
Bandaríkjamaðurinn Dexter Kennedy var aðeins 24 ára gamall þegar hann vann Grand Prix d´Interpretation í 24. Alþjóðlegu orgelkeppninni í Chartres á síðasta ári og sýndi með […]
Fimmtudaginn 16. júlí heldur Guðný Einarsdóttir orgeltónleika í Hallgrímskirkju, en tónleikarnir eru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju 2015. Á efnisskrá tónleikanna eru Magnificat eftir Matthias […]
Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur á tvennum tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina. Hann hefur einnig þegið boð um að leika í sumartónleikaröð Dómkirkjunnar í […]