Fréttir

13/04/2016

Börnin sungu yndislega á skírdag – Myndband

Listvinafélaginu barst þetta fallega myndband frá Söngvahátíð barnanna sem haldin var í Hallgrímskirkju á skírdag, þann 24. mars síðastliðinn. Þar sungu meira en hundrað börn trúarlega […]
22/03/2016

Hundrað barna söngvahátíð, heildarlestur Passíusálmanna og endurreisnarsöngur Schola cantorum í Hallgrímskirkju í páskavikunni

Páskarnir eru ávallt stórhátíð í Hallgrímskirkju og mikið er um að vera í aðdraganda þeirra þetta árið. Á skírdag mun 120 barna kór flytja kirkjusöngva með […]
10/03/2016

Maríutónleikum Schola cantorum 13. mars frestað

Tónleikum Schola cantorum með lofsöngvum til Maríu sem vera áttu að vera á Boðunardag Maríu, sunnudaginn 13. mars næstkomandi, verður því miður að fresta af óviðráðanlegum […]
10/03/2016

Pétur og úlfurinn og Krossganga Krists helgina 19. og 20. mars

Listvinafélagið fær góðan gest aðra helgi, 19. og 20. mars, en það er Mattias Wager organisti frá Storkyrkan í Stokkhólmi. Spilar Mattias tvenna tónleika í Hallgrímskirkju. […]