Fréttir

12/07/2016

Katelyn Emerson, nýkrýndur sigurvegari í stórri, bandarískri orgelkeppni leikur í Hallgrímskirkju

Katelyn Emerson hefur aðeins fjögur ár um tvítugt en þykir einn efnilegasti organisti í heiminum. Í síðasta mánuði sigraði hún til að mynda í National Young […]
12/07/2016

Orgel, saxófónn og orðasalat: Háleynilegt prógramm á fimmtudaginn!

Organistinn uppátækjasami, Lára Bryndís Eggertsdóttir, heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 14. júlí ásamt danska saxófónleikaranum Dorthe Højland. Lára, sem hefur verið búsett í […]
05/07/2016

Orgelverk eftir konur, frönsk músík og íslenskur tónlistararfur í þessari viku á Orgelsumrinu

Tónlistararfur í tærum söng Hinn margverðlaunaði kammerkór Hallgrímskirkju syngur tónleika í hádeginu á morgun, miðvikudag, á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Kórinn er þekktur fyrir einstaklega tæran […]
28/06/2016

Lærisveinn galdrameistarans um helgina í stórkostlegri orgelútsetningu

Mikki mús og teiknimyndin Fantasía kunna að vera það fyrsta sem kemur upp í huga margra þegar verkið Lærisveinn galdrameistarans ber á góma, enda var myndskreyting […]