Organistinn uppátækjasami, Lára Bryndís Eggertsdóttir, heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 14. júlí ásamt danska saxófónleikaranum Dorthe Højland. Lára, sem hefur verið búsett í […]
Tónlistararfur í tærum söng Hinn margverðlaunaði kammerkór Hallgrímskirkju syngur tónleika í hádeginu á morgun, miðvikudag, á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Kórinn er þekktur fyrir einstaklega tæran […]
Mikki mús og teiknimyndin Fantasía kunna að vera það fyrsta sem kemur upp í huga margra þegar verkið Lærisveinn galdrameistarans ber á góma, enda var myndskreyting […]
Alþjóðlega orgelsumarið hófst með miklum glæsibrag um síðastliðna helgi með tónleikum unga, franska orgelsnillingsins Thomas Ospital sem hreif alla áheyrendur með innblásinni spilamennsku sinni og einstökum […]