Hinn fjölhæfi James McVinnie mun á tónleikum sínum leika djarflega blöndu af tónlist frá endurreisnartímanum, Bach, Stravinskí, Vaughan Williams og nýtt verk sem Nico Muhli skrifaði fyrir hann. James McVinnie […]
Glæsilegir einsöngvarar, fjölbreyttir kórar, Klaisorgelið í allri sinni dýrð, tölvustýrt orgel, nýjir sálmar, almennur söngur, kaffihús með ilmandi vöfflum og kaffi úr antikbollum! Sálmafoss hefur verið […]
Kári Allansson, organisti við Háteigskirkju í Reykjavík er síðastur í röð íslenskra organista, sem leika á fimmtudagstónleikaröð Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju í sumar. Kári hefur oft […]
Níunda vika Alþjóðlega orgelsumarsins 2016 er nú hafin og framundan er alveg sérstaklega viðburðarík og spennandi vika með útgáfutónleikum, drottningararíum og Bach-veislu. Ný plata Schola cantorum […]