Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju ( áður Den Haag) flytja glæsilegu […]
Sjálf sköpunarsagan liggur til grundvallar sýningu Erlu S. Haraldsdóttur, sem opnar í anddyri Hallgrímskirkju næstkomandi sunnudag klukkan 12.15. Erla nefnir sýninguna Genesis og samanstendur hún af […]
Hallgrímskirkja hefur sumarlangt ómað af tærum og fögrum söng kammerkórs kirkjunnar, Schola cantorum, sem hefur þetta árið lagt áherslu á að kynna hinum ótalmörgu gestum kirkjunnar […]
Hin íðilfagra Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns verður eitt verkanna sem flutt verður í Hallgrímskirkju á hádegistónleikum Schola cantorum á morgun. Einsöngvari er Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir. […]