Fréttir

26/01/2017
Klais

Klais-MIDI tónleikar í Hallgrímskirkju

Myrkir Músíkdagar í samstarfi við Listaháskóla Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju kynna Klais-MIDI tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 16:00. Meistaranemar í tónsmíðum við LHÍ og […]
18/01/2017
Harvardháskóli í Cambridge

Kór Harvardháskóla föstudaginn 20. janúar kl. 20

Kór Harvardháskóla heldur tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 20 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Kórinn, sem er skipaður rúmlega 30 söngvurum, flytur afar áhugaverða efnisskrá […]
26/12/2016
Trompetar og orgel

Hátíðarhljómar við áramót Gamlársdag kl 16.30 – Ath. breyttan tíma

Hátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi […]
14/12/2016
Jólin

J. S. Bach jólaóratórían I-III BWV 248

FIMMTUDAGINN 29. des kl. 20 FÖSTUDAGINN 30. des kl. 17 Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju, konsertmeistari: Tuomo Suni Stjórnandi: Hörður Áskelsson Thelma Hrönn […]
10/12/2016
Björn Steinar Sólbergsson

Jólaorgeltónleikar NOËL NOËL sunnudaginn 11. des kl. 17

Jólatónlistarhátið Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju heldur áfram sunnudaginn 11. desember kl. 17, þegar Björn Steinar Sólbergsson leikur á hið volduga Klaisorgel kirkjunnar. Á efnisskránni eru […]
25/11/2016
Málfríður Aðalsteinsdóttir

Opnun Himinhvelfingar

Opnun listsýningar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 27. nóv. kl. 12.15 Listsýning Málfríðar Aðalsteinsdóttur, Himinhvelfingar, mun opna næstkomandi sunnudag, þann 27. nóvember, kl. 12:15, í Hallgrímskirkju. Opnunin markar […]
25/11/2016
Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju

„Ó sól mín lífs“ – Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 4. desember kl. 17 Þriðjudaginn 6. desember kl. 20 Fram koma: Mótettukór Hallgrímskirkju Maria Keohane, sópran Mattias Wager, orgel Stjórnandi er Hörður Áskelsson Mótettukór Hallgrímskirkju […]
18/11/2016
St. Cecilia

Tónleikar til heiðurs heilagri Cecilíu í Hallgrímskirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. – Aðgangur ókeypis!

Tónleikar til heiðurs heilagri Cecilíu með Kór og Camerata tónlistardeildar LHÍ í Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Aðgangur er ókeypis og […]
15/11/2016
Schola Cantorum

J.S. Bach: Jólaóratórían I-III | 29. og 30. desember

Í TILEFNI AF 20 ÁRA AFMÆLI SCHOLA CANTORUM JÓLAÓRATÓRÍAN I-III EFTIR J. S. BACH BWV 248 FIMMTUDAGINN 29. des kl. 20 FÖSTUDAGINN 30. des kl. 17 […]
03/11/2016
Choir concert in Hallgrimskirkja

Requiem – Sálumessa

Kórtónleikar í Hallgrímskirkju á Allra heilagra messu sunnudaginn 6. nóvember kl. 17 Kammerkórinn Schola cantorum syngur. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Sigurður Sævarsson: REQUIEM (frumflutningur) Kjell Mørk Karlsen: […]
27/10/2016
Genesis í Hallgrímskirkju

Listamannaspjall um sýninguna Genesis í Hallgrímskirkju

Erla S. Haraldsdóttir myndlistarmaður og Jonatan Habib Engqvist listfræðingur verða með samræður um sýninguna Genesis í fordyri Hallgrímskirkju þann 29. okt. kl. 14:00. Sjálf sköpunarsagan liggur […]
19/10/2016
Mótettukór Hallgrímskirkju

Hrífandi barokksveifla í Hallgrímskirkju! – Eurovisionstefið í allri sinni dýrð!

Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju ( áður Den Haag) flytja glæsilegu […]
06/09/2019
Pál Haukur

Sýningaropnun Páls Hauks sunnudaginn 8. september kl. 12.15 – Ósegjanleiki

Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15.  Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa […]
26/08/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
23/08/2019
Hallgrímskirkja

Sálmafoss á Menningarnótt 24. ágúst kl. 15-21

Menningarnótt í Reykjavík – 2019 – SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU 24. ágúst klukkan 15‒21 Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, […]
19/08/2019
Hallgrímskirkja

Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 22. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð Flytur verk eftir Christina Blomkvist, Wolfgang Amadeus Mozart […]