Kammerkórinn Schola cantorum hefur haldið vikulega hádegistónleika í Hallgrímskirkju á miðvikudögum í sumar við frábærar undirtektir tónleikagesta. Miðvikudaginn 30. ágúst er komið að elleftu og síðustu […]
ALPHA & OMEGA Fredrik Söderberg og Christine Ödlund sýna í forkirkju Hallgrímskirkju Ný sýning á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju með verkum sænsku listamannanna Christine Ödlund og Fredrik […]
Síðasta sýningarhelgi sýningar Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju er nú um helgina. Sýning Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju, sem sett er upp […]
Sólveig Anna Aradóttir stundaði píanónám hjá Nínu Margréti Grímsdóttur. Hún ólst upp í barnakór hjá Þórunni Björnsdóttur og seinna hjá Þorgerði Ingólfsdóttur en syngur nú með Sönghópnum […]
Hallgrímskirkja iðar af lífi alla daga og á Sálmafossi á Menningarnótt heimsækja þúsundir gesta kirkjuna til að upplifa Klaisorgelið og hrífandi og fjölbreytta tónlist! Á heila […]
12. ÁGÚST 2017 KL. 12.00 13. ÁGÚST 2017 KL. 17.00 THOMAS SHEEHAN ORGANISTI MINNINGARKIRKJUNNAR VIÐ HARWARD HÁSKÓLA ( Harvard Memorial Church) Í BOSTON Um helgina býður […]
Fimmtudaginn 10. ágúst kl.12 verður einstakir tónleikar á Alþjóðlegu orgelsumri með fjölbreyttri efnisskrá og frumlegri hljóðfærasamsetingu. Þórir Jóhannsson kontrabassaleikari og Eyþór Ingi Jónsson organisti munu flytja […]
Helgina 5.-6. ágúst mun einn eftirsóttasti konsertorganisti Dana Bine Katrine Bryndorf leika á dásamlega Klais orgel Hallgrímskirkju. Á fyrri tónleikum helgarinnar Laugardaginn 5.ágúst kl. 12-12.30 mun […]
Helgina 29.-30.júlí mun Willibald Guggenmos dómorganisti í St. Gallen í Sviss halda tvenna tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrimskirkju. Á fyrri tónleikum helgarinnar í hádeginu laugardaginn […]
ANDREAS SCHMIDT BARÍTÓN INGA RÓS INGÓLFSDÓTTIR SELLÓLEIKARI HÖRÐUR ÁSKELSSON ORGANISTI TÓNLIST EFTIR: H. SCHÜTZ, J.S. BACH, A. DVORÁK, F. MENDELSSOHN (ELIJAH) Miðaverð 2000 kr. Fimmtudaginn 27.júlí […]
Organisti komandi helgar á Alþjóðlegu orgelsumri er ungi verðlaunaorganistinn David Cassan frá Frakklandi. Orgelsumarið er í samstarfi við hina heimsþekktu alþjóðlegu orgelkeppni í dómkirkjunni í Chartre […]
Í 25.sinn verður sumarið í Hallgrímskirkju fyllt af orgelómum. Í allt sumar verða haldnir fernir tónleikar í hverri viku, þrennir orgeltónleikar og einir kórtónleikar á þessari […]
Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00 Benedikt Kristjánsson tenór/tenor Elina Albach sembal- og orgelleikari/harpsichord and organ Phillip Lamprecht slagverksleikari/percussion Jóhannesarpassía Bachs í flutningi þriggja afburðatónlistarmanna með þátttöku tónleikagesta.Þessi einstæði […]
Laugardaginn 8. febrúar Kl. 16:00 Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti og altsöngkonan Hildigunnur Einarsdóttir flytja Myrkralexíur eftir Charpentier og fleiri verk. Harmljóð Jeremía urðu kveikja að sérstöku […]
Einir vinsælustu tónleikar ársins eru nú haldnir í 27. sinn. Flytjendur: Baldvin Oddsson trompetleikari, Jóhann Nardeau trompetleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. Mánudagur 30. desember kl. […]