Fréttir

03/03/2017
Schola Cantorum

Íslensku Tónlistarverðlaunin 2017 – Schola cantorum “Flytjandi ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar”

Það er Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, mikil gleði og heiður að hafa verið valinn “Flytjandi ársins í sígildri tónlist” á uppskeruhátíð íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu í […]
01/03/2017
Sýningaropnun - HILMA STÚDÍUR: SVANIR

HILMA STÚDÍUR: SVANIR- Sýningaropnun föstudaginn 3. mars kl. 18-19.30. Mótettukórinn syngur og listamaðurinn segir frá verkum sínum

Listsýning Jóns B. K. Ransu, Hilma stúdíur: Svanir, verður opnuð næstkomandi föstudag, þann 3. mars kl. 18-19.30 í Hallgrímskirkju, en fresta þurfti opnuninni sl. sunnudag vegna […]
27/02/2017
Schola Cantorum

Kammerkórinn Schola cantorum hlýtur 2 tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Kammerkórinn Schola cantorum er tilnefndur til íslensku tónlistarverðlaunanna í flokki sígildrar – og samtímatónlistar. Kórinn hlaut tvær tilnefningar, fyrir plötu ársins, Meditatio og sem Tónlistarflytjandi ársins. […]
25/02/2017
Sýningaropnun - HILMA STÚDÍUR: SVANIR

HILMA STÚDÍUR: SVANIR- Sýningaropnun

Listsýning Jóns B. K. Ransu, HILMA STÚDÍUR: SVANIR, verður opnuð sunnudaginn 26. febrúar, kl. 12:15 í Hallgrímskirkju. Sýningin, sem er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju er í […]