Helgina 29.-30.júlí mun Willibald Guggenmos dómorganisti í St. Gallen í Sviss halda tvenna tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrimskirkju. Á fyrri tónleikum helgarinnar í hádeginu laugardaginn […]
ANDREAS SCHMIDT BARÍTÓN INGA RÓS INGÓLFSDÓTTIR SELLÓLEIKARI HÖRÐUR ÁSKELSSON ORGANISTI TÓNLIST EFTIR: H. SCHÜTZ, J.S. BACH, A. DVORÁK, F. MENDELSSOHN (ELIJAH) Miðaverð 2000 kr. Fimmtudaginn 27.júlí […]
Organisti komandi helgar á Alþjóðlegu orgelsumri er ungi verðlaunaorganistinn David Cassan frá Frakklandi. Orgelsumarið er í samstarfi við hina heimsþekktu alþjóðlegu orgelkeppni í dómkirkjunni í Chartre […]
Í 25.sinn verður sumarið í Hallgrímskirkju fyllt af orgelómum. Í allt sumar verða haldnir fernir tónleikar í hverri viku, þrennir orgeltónleikar og einir kórtónleikar á þessari […]