Fréttir

27/10/2017
Schola cantorum

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26.-31. október 2017 – „Sálmar á nýrri öld“

Hallgrímskirkja 27. október 2017 klukkan 20.00  Hallgrímsdagurinn, 343. ártíð Hallgríms Péturssonar „Sálmar á nýrri öld“ Kammerkórinn Schola cantorum  Stjórnandi: Hörður Áskelsson  Listvinafélag Hallgrímskirkju og Hallgrímssöfnuður standa fyrir Lúthersdögum […]
27/10/2017
Alfa & Omega í Hallgrímskirkju

Síðasta sýningarhelgi Alfa&Omega í Hallgrímskirkju

Fredrik Söderberg Christine Ödlund Alpha & Omega – síðasta sýningarhelgi Christine Ödlund og Fredriks Söderberg í Hallgrímskirkju. Okkur hefur verið mikill heiður af því að fá […]
21/10/2017
Hallgrímskirkja

“LÚTHERSDAGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU“ – 26.-31. október 2017

26. október- fimmtudagur Vígsludagur Hallgrímskirkju 12.00 KYRRÐARSTUND- Hallgrímur & Lúther. Hildigunnur Einarsdóttir alt og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Íhugun flytur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. 27. október- […]
29/08/2017
Schola Cantorum

Síðustu hádegistónleikar Schola Cantorum í sumar – Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 kl. 12.00-12.30

Kammerkórinn Schola cantorum hefur haldið vikulega hádegistónleika í Hallgrímskirkju á miðvikudögum í sumar við frábærar undirtektir tónleikagesta. Miðvikudaginn 30. ágúst er komið að elleftu og síðustu […]