Sýningu Erlings Páls Ingvarssonar „BIRTING“ í Hallgrímskirkju lýkur á sunnudaginn. “Sýningin er tileinkuð vaxandi birtu með tilvísun í þann árstíma sem hún stendur yfir, og einnig […]
Laugardaginn 3. febrúar kl. 17:00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls í Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Erlings Páls Ingvarssonar, Birting/Illumination. Erlingur mun ræða um sýninguna og […]
Tónleikum Schola cantorum, sem áttu að fara fram næstkomandi sunnudag 4. febrúar verður því miður að fresta af óviðráðanlegum ástæðum. Efnisskráin, sem samanstendur af kórverkum eftir […]
Fjölbreytt og spennandi músík mun hljóma á tónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju næstkomandi laugardag, 27. janúar klukkan 14. Einleiksverk, kammerverk og ljóðasöngvar hljóma auk einleiksverks […]