Fréttir

08/03/2018
Tónleikar Mótettukórsins

ÁKALL- föstutónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. mars kl. 17

Sérlega fallegir og áhrifamiklir tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. mars nk. kl. 17. Efnisskrá föstutónleika Mótettukórsins undir yfirskriftinni Ákall er samansett af áhrifaríkum trúarlegum kórverkum sem fjalla um missi, […]
26/02/2018
Stjórn Listvinafélagsins

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju mánudaginn 12. mars nk. kl. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju mánudaginn 12. mars nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður upp á léttar veitingar. Félagar […]
23/02/2018
Hannah Morrison

Matteusarpassían eftir J.S. Bach í Hallgrímskirku á föstudaginn langa 30. mars 2018 kl. 18

Hörður Áskelsson stjórnar Matteusarpassíu Johanns Sebastians Bachs „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Matteusarpassía Bachs, sem er stundum kölluð drottning allra tónverka, verður […]
23/02/2018
SYNJUN / REFUSAL - Kristín Reynisdóttir

Kristín Reynisdóttir: SYNJUN / REFUSAL- sýningaropnun sunnudaginn 25. febrúar kl. 12.15

Listsýning Kristínar Reynisdóttur, SYNJUN, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 25. febrúar 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. […]