Fréttir

08/03/2019
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir

Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur- Birtingarmyndir/ Manifestations – Sýningaropnun sunnudaginn 10. mars kl. 12.15 – Allir velkomnir

Birtingarmyndir / Manifestations Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Birtingarmyndir verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 við messulok.  Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju.  Sýningastjórar […]
07/03/2019
Orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju

Rómantísk og tignarleg kór- og orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 kl. 17

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju nk. sunnudag 10. mars 2019 kl.17 undir yfirskriftinni  Rómantísk kór- og orgeltónlist. Þar flytur kórinn sérlega fallega efnisskrá með kórtónlist eftir Bruckner, […]
21/02/2019
Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral

26 manna ungmennakór frá Portsmouth Cathedral í Hallgrímskirkju um helgina

TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU Laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral, sem fræg er fyrir glæsilegt tónlistarstarf. Stjórnandi: David Price, Orgel: Sachin Gunga Aðgangseyrir […]
31/01/2019
JURGA OG DIANA ENCIENÉ

GESTIR FRÁ LITHÁEN- hin margverðlaunaða söngkona JURGA ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara 11. febrúar 2019 kl. 20

Litháenska söngkonan  JURGA sem unnið hefur öll helstu verðlaun sem ein skærasta poppsöngstjarnan í heimalandi sínu flytur efnisskrá með verkum eftir Bach, Mozart, Händel, Jurga o […]