Fréttir

15/05/2023
Mótettukórinn

VORTÓNLEIKAR MÓTETTUKÓRSINS í Fella- og Hólakirkju Uppstigningadag fimmtudaginn 18. maí 2023 kl. 20

Mótettukórinn mun syngja inn sumarið á vortónleikum sínum í Fella-og Hólakirkju á uppstigningardag, 18. maí, kl. 20.  Á efnisskránni verða undurfalleg verk, þar á meðal eftir […]
04/04/2023
HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU á föstudaginn langa kl. 12-17

HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU á föstudaginn langa kl. 12-17

HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU – NORÐURBRYGGJU á 1. hæð fyrir framan Kaldalón. Föstudaginn langa 7. apríl 2023 kl. 12–17 LESARI: Halldór Hauksson TÓNLISTARFLYTJENDUR: […]
22/03/2023
Íslensku tónlistarverðlaunin

ÓRATÓRÍAN GUÐSPJALL MARÍU MEÐ 2 TILNEFNINGAR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA 2023

Stjórn Listvinafélagsins er himinlifandi með 2 tilnefningar sem GUÐSPJALL MARÍU eftir HUGA GUÐMUNDSSON fékk til Íslensku Tónlistarverðlaunanna 2023- bæði sem TÓNVERK ÁRSINS og einnig TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS, […]
22/12/2022
MESSÍAS eftir G.F. Händel á 40 ára afmælistónleikum Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík - Útsending frá tónleikunum á Rás 1 á Jóladag

MESSÍAS eftir G.F. Händel á 40 ára afmælistónleikum Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík – Útsending frá tónleikunum á Rás 1 á Jóladag

Flutningurinn á MESSÍAS eftir G.F. Händel fyrir fullu húsi á 40 ára afmælistónleikum Listvinafélagsins og Mótettukórsins í Eldborgarsal Hörpu 20. nóv. sl. hlaut frábærar viðtökur áheyrenda […]
14/10/2022

Messías eftir G.F. Händel- 40 ára afmælistónleikar Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík í Eldborg Hörpu 20. nóvember 2022 kl. 17

Mótettukórinn ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Reykjavík og fjórum afburða einsöngvurum flytja Messías eftir Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. nóvember 2022 kl. […]
07/06/2022

Myndir: Guðspjall Maríu eftir Huga Guðmundsson – heimsfrumflutningur á Listahátíð í Reykjavík 6. júní 2022

Ljósmyndari: Leifur Wilberg Orrason. Lesa nánari upplýsingar um Guðspjall Maríu hér.
25/05/2022
GUÐSPJALL MARÍU

GUÐSPJALL MARÍU- heimsfrumflutningur á Listahátíð í Reykjavík annan í hvítasunnu 6. júní 2022 kl. 20

Heimsfrumflutningur á óratóríunni The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson fer fram í Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu 6. júní kl. 20. Guðspjall Maríu er ný […]
25/05/2022
Jólaóratórían í Hörpu

AÐALFUNDARBOÐ- aðalfundur Listvinafélagsins i Reykjavík í Björtuloftum miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 17.

Aðalfundur Listvinafélagsins i Reykjavík verður haldinn í Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og boðið verður upp […]
16/05/2022
Passíusálmalestri Halldórs Haukssonar í Hörpu afar vel tekið

Passíusálmalestri Halldórs Haukssonar í Hörpu afar vel tekið

Passíusálmadagskrá Listvinafélagsins í samvinnu við Hörpu á föstudaginn langa 15. apríl sl. var vel sótt og vakti lestur Halldórs Haukssonar mikla athygli og hrifningu áheyrenda. Fréttastofa […]
11/04/2022
Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík

Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík 13. mars sl.

Það var ánægjuleg upplifun þegar listvinum var boðið upp á sýningarleiðsögn í Ásmundarsafni 13. mars sl. á sýninguna LOFTSKURÐUR þ.s. myndhöggvarar tveggja tíma, Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson, mætast […]
08/04/2022
HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í HÖRPU

HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í HÖRPU föstudaginn langa 15. apríl nk. kl 12-17

LISTVINAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK 40. STARFSÁR – HARPA TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚS HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU – Hörpuhorni á 2. hæð Föstudaginn langa 15. apríl […]
30/03/2022
Tónlistarviðburður ársins- Jólaóratórían eftir J.S. Bach hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022

Tónlistarviðburður ársins- Jólaóratórían eftir J.S. Bach hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022

TILNEFNING Íslensku tónlistarverðlaunin 2022 / NOMINATION Iceland Music Awards 2022 – Jólaóratóría J.S.Bach í Hörpu – Listvinafélagið í Reykjavík og Mótettukórinn. Tónlistarviðburður ársins. Sígild og samtímatónlist. […]
30/08/2024
UMBRA - 10 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR - ÓMUR ALDANNA - Sunnudaginn 1. september kl. 16 í Norðurljósum, Hörpu

UMBRA – 10 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR – ÓMUR ALDANNA – Sunnudaginn 1. september kl. 16 í Norðurljósum, Hörpu

Listvinafélagið í Reykjavík 42. starfsár – UMBRA – Sígildir sunnudagar Á þessum tíu ára afmælistónleikum UMBRU, í samstarfi við Listvinafélagið í Reykjavík, er áheyrendum boðið upp […]
14/05/2024
Björtuloftum Hörpu - Harpa

AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK – ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ 2024

AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK VERÐUR HALDINN ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ KL. 16.30 í FIMMUND Á 5. HÆÐ Í HÖRPU. Þetta er mjög mikilvægur aðalfundur þ.s. hugmyndir stjórnarinnar […]
22/03/2024
Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar

Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar í tónlistarhúsinu HÖRPU – Hörpuhorni á 2. hæð

Föstudaginn langa 29. mars 2024 kl. 12–17:30 LESARI: Halldór Hauksson TÓNLISTARFLYTJENDUR: Meðlimir úr barokkhópnum Consortico (12-14.30) og kammerkórnum Schola Cantorum (15-17.30) Listvinafélagið í Reykjavík stendur fyrir […]
08/12/2023
JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM- Jólatónleikar Mótettukórsins í Fríkirkjunni í Reykjavík 12. og 13. desember kl. 20

JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM- Jólatónleikar Mótettukórsins í Fríkirkjunni í Reykjavík 12. og 13. desember kl. 20

Jólatónleikar Mótettukórsins hafa í áratugi verið ómissandi jólahefð á aðventunni í Reykjavík. Á efnisskránni í ár eru uppáhalds jólalög kórsins frá ýmsum tímum, m.a. Nóttin var sú ágæt […]