Fréttir

19/02/2016

Salómon með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]
11/02/2016

Spásýnir og handanheimar – Myndlistasýning byggð á Sólarljóðum

Hið magnaða miðaldaverk Sólarljóð liggur til grundvallar myndlistasýningar sem opnar í anddyri Hallgrímskirkju sunnudaginn næstkomandi. Listamaðurinn Valgerður Bergsdóttir nefnir sýninguna Vaka / Hindurvaka og vísar þar […]
11/02/2016

Norskur spunameistari við orgelið á sunnudaginn

Orgelspuni er eitt af því sem er á dagskránni næstkomandi sunnudag í Hallgrímskirkju, en þá heldur Inger-Lise Ulsrud, kennari í orgelspuna við Tónlistarháskólann í Osló og […]
27/01/2016

Ómennskt orgel – Rafmögnuð nýsköpun í Hallgrímskirkju um helgina

Ómennskan tekur völdin sunnudaginn 31. janúar kl. 17.00 í Hallgrímskirkju. Þá nýtir hópur tónskálda sér hinn nýja midi-búnað Klaisorgelsins til að skapa verk sem eru langt […]
20/01/2016

Nýsköpun næstu tvær helgar

Næstu tvær helgar verða afar spennandi tónleikar á vegum Listvinafélagsins þar sem nýsköpun leikur stórt hlutverk. Nú um helgina, laugardaginn 23. janúar kl. 14.00, verða tónleikar […]
20/12/2015

Trompetar, pákur og Fæðing frelsarans um jól og áramót

Aðventan í Hallgrímskirkju hefur runnið sitt skeið með fjölda hrífandi jólatónleika, þar sem Mótettukórinn, Schola cantorum, Björn Steinar Sólbergsson og þýskir jazzleikarar – allt frábærir listamenn […]
17/12/2015

Þýskur jólajazz í kvöld og þriðju aðventutónleikar Schola cantorum á morgun

Þýsku djasstónlistarmennirnir Markus Burger og Jan von Klewitz í „Spiritual Standards“ halda jólatónleika á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju í kvöld, 17. desember, í boði þýska sendiherrans á Íslandi. […]
10/12/2015

Leiðsögn um sýningu Erlu Þórarinsdóttur á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag, þann 13. desember kl. 12.30, verður sýningarspjall í Hallgrímskirkju. Listakonan Erla Þórarinsdóttir, sem nú sýnir í fordyri kirkjunnar, mun leiða gesti um sýningu sína […]
01/12/2015

Tár, bros og trompetar – Önnur helgi jólatónlistarhátíðarinnar framundan

Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár yljað Íslendingum um hjartaræturnar á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Kórinn heldur […]
27/11/2015

Jólatónlistarhátíð hefst nú um helgina

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst með pompi og pragt nú um helgina með glæsilegum orgeltónleikum og hátíðarmessu á fyrsta sunnudag í aðventu auk þess sem ný myndlistasýning opnar […]
10/11/2015

Lúðrar og ljúfur söngur á jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju

Nú styttist óðfluga í aðventuna og í að jólatónlistarhátíð Listvinafélagsins hefjist í Hallgrímskirkju. Hátíðin hefst á hádegi laugardaginn 28. nóvember með frábærum tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar […]
23/10/2015
Tónleikar Schola cantorum á Allra heilagra messu 1. nóv kl. 17

HVÍLD – tónleikar Schola cantorum á Allra heilagra messu 1. nóv kl. 17

Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]