12/07/2016
Organistinn uppátækjasami, Lára Bryndís Eggertsdóttir, heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 14. júlí ásamt danska saxófónleikaranum Dorthe Højland. Lára, sem hefur verið búsett í […]
05/07/2016
Tónlistararfur í tærum söng Hinn margverðlaunaði kammerkór Hallgrímskirkju syngur tónleika í hádeginu á morgun, miðvikudag, á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Kórinn er þekktur fyrir einstaklega tæran […]
28/06/2016
Mikki mús og teiknimyndin Fantasía kunna að vera það fyrsta sem kemur upp í huga margra þegar verkið Lærisveinn galdrameistarans ber á góma, enda var myndskreyting […]
21/06/2016
Alþjóðlega orgelsumarið hófst með miklum glæsibrag um síðastliðna helgi með tónleikum unga, franska orgelsnillingsins Thomas Ospital sem hreif alla áheyrendur með innblásinni spilamennsku sinni og einstökum […]
11/06/2016
Ungstirni, frumflutningur á nýju, íslensku orgelverki og háleynilegt prógramm eru á dagskrá Alþjóðlega orgelsumarsins í Hallgrímskirkju 2016. Þetta er 24. árið sem orgelsumarið er haldið og […]
11/05/2016
Myndarleg hátíðahöld einkenna hvítasunnuna í Hallgrímskirkju ár hvert og er meðal annars orðin árviss hefð að hinn hæfileikaríki Mótettukór haldi tónleika án undirleiks þá helgi. Að […]
28/04/2016
Jón Nordal, tónskáldið sem fært hefur Íslendingum íðilfögur og hjartnæm sönglög á borð við Smávinir fagrir og Hvert örstutt spor ásamt fjölda magnaðra hljómsveitar- og kórverka, […]
13/04/2016
Það var mikið fjör á Pétri og úlfinum í Hallgrímskirkju rétt fyrir páska. Sænski organistinn Mattias Wager og Halldóra Geirharðsdóttir léku á als oddi og hrifu […]
13/04/2016
Listvinafélaginu barst þetta fallega myndband frá Söngvahátíð barnanna sem haldin var í Hallgrímskirkju á skírdag, þann 24. mars síðastliðinn. Þar sungu meira en hundrað börn trúarlega […]
22/03/2016
Páskarnir eru ávallt stórhátíð í Hallgrímskirkju og mikið er um að vera í aðdraganda þeirra þetta árið. Á skírdag mun 120 barna kór flytja kirkjusöngva með […]
10/03/2016
Tónleikum Schola cantorum með lofsöngvum til Maríu sem vera áttu að vera á Boðunardag Maríu, sunnudaginn 13. mars næstkomandi, verður því miður að fresta af óviðráðanlegum […]
10/03/2016
Listvinafélagið fær góðan gest aðra helgi, 19. og 20. mars, en það er Mattias Wager organisti frá Storkyrkan í Stokkhólmi. Spilar Mattias tvenna tónleika í Hallgrímskirkju. […]