Fréttir

29/10/2024
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu

JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu

Lokatónleikar Listvinafélagsins – einstakur viðburður – Jólaóratórían í Hörpu Mótettukórinn, Schola Cantorum, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík ásamt einsöngvurum flytja Jólaóratóríuna BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach […]
29/10/2024
Hörður Áskelsson hlýtur heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024

Hörður Áskelsson hlýtur heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024

Hörður Áskelsson, orgelleikari, söngstjóri og listrænn stjórnandi Listvinafélagsins í Reykjavík, er heiðursverðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024. Þessi nafnbót er ein mesta viðurkenning sem íslenskum tónlistarmanni getur hlotnast […]
23/10/2024
Geisladiskurinn Meditatio II með kammerkórnum Schola Cantorum tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024

Geisladiskurinn Meditatio II með kammerkórnum Schola Cantorum tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024

Geisladiskurinn Meditatio II með kammerkórnum Schola Cantorum var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024. Diskurinn kom út á vegum hins þekkta sænska útgáfufyrirtækis BIS í apríl 2023 […]
22/10/2024
Óratórían Guðspjall Maríu /The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna

Óratórían Guðspjall Maríu /The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna

Óratórían Guðspjall Maríu-  The Gospel of Mary- eftir Huga Guðmundsson er tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í kvöld 22. október 2024. Tónlistarverðlaun […]
30/08/2024
UMBRA - 10 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR - ÓMUR ALDANNA - Sunnudaginn 1. september kl. 16 í Norðurljósum, Hörpu

UMBRA – 10 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR – ÓMUR ALDANNA – Sunnudaginn 1. september kl. 16 í Norðurljósum, Hörpu

Listvinafélagið í Reykjavík 42. starfsár – UMBRA – Sígildir sunnudagar Á þessum tíu ára afmælistónleikum UMBRU, í samstarfi við Listvinafélagið í Reykjavík, er áheyrendum boðið upp […]
14/05/2024
Björtuloftum Hörpu - Harpa

AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK – ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ 2024

AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK VERÐUR HALDINN ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ KL. 16.30 í FIMMUND Á 5. HÆÐ Í HÖRPU. Þetta er mjög mikilvægur aðalfundur þ.s. hugmyndir stjórnarinnar […]
22/03/2024
Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar

Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar í tónlistarhúsinu HÖRPU – Hörpuhorni á 2. hæð

Föstudaginn langa 29. mars 2024 kl. 12–17:30 LESARI: Halldór Hauksson TÓNLISTARFLYTJENDUR: Meðlimir úr barokkhópnum Consortico (12-14.30) og kammerkórnum Schola Cantorum (15-17.30) Listvinafélagið í Reykjavík stendur fyrir […]
08/12/2023
JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM- Jólatónleikar Mótettukórsins í Fríkirkjunni í Reykjavík 12. og 13. desember kl. 20

JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM- Jólatónleikar Mótettukórsins í Fríkirkjunni í Reykjavík 12. og 13. desember kl. 20

Jólatónleikar Mótettukórsins hafa í áratugi verið ómissandi jólahefð á aðventunni í Reykjavík. Á efnisskránni í ár eru uppáhalds jólalög kórsins frá ýmsum tímum, m.a. Nóttin var sú ágæt […]
17/11/2023
MARÍUVESPER EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI- hátíðartónleikar í Eldborg 3. des kl. 20

MARÍUVESPER EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI- hátíðartónleikar í Eldborg 3. des kl. 20

Eitt af rómuðustu stórvirkjum tónlistarsögunnar, Maríuvesper frá 1610 eftir Claudio Monteverdi, sem er talið eitt allra fegursta og merkasta kirkjutónverk allra tíma, verður flutt í fyrsta […]
29/09/2023
Ensamble Masque

FENEYJABAROKK-„TÓNAR og TÁR“: Hið áhugaverða líf Feneyjatónskáldsins BARBÖRU STROZZI með hinum rómaða barokkhópi ENSEMBLE MASQUE og sögumanni í Norðurljósum Hörpu þriðjudaginn 17. október kl. 19.30

FENEYJABAROKK-„TÓNAR og TÁR“: Hið áhugaverða líf Feneyjatónskáldsins BARBÖRU STROZZI með hinum rómaða barokkhópi ENSEMBLE MASQUE og sögumanni í Norðurljósum Hörpu þriðjudaginn 17. október kl. 19.30 Þriðjudaginn […]
29/08/2023
Björtuloftum Hörpu - Harpa

Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september 2023 kl. 17 í Björtuloftum Hörpu

Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17 í Björtuloftum Hörpu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning til stjórnar og tillaga að […]
04/08/2023
Mótettukórinn

MOZART REQUIEM OG BERNSTEIN CHICHESTER PSALMS – TÓNLEIKAR í ELDBORG HÖRPU 27. ÁGÚST 2023 KL. 17

TÓNLEIKAR Í ELDBORG HÖRPU SUNNUDAGINN 27. ÁGÚST 2023 KL. 17 EFNISSKRÁ: WOLFGANG AMADEUS MOZART (1756–1791): REQUIEM K. 626 fyrir fjóra einsöngvara, kór og hljómsveit LEONARD BERNSTEIN […]