29/10/2024
Lokatónleikar Listvinafélagsins – einstakur viðburður – Jólaóratórían í Hörpu Mótettukórinn, Schola Cantorum, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík ásamt einsöngvurum flytja Jólaóratóríuna BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach […]
29/10/2024
Hörður Áskelsson, orgelleikari, söngstjóri og listrænn stjórnandi Listvinafélagsins í Reykjavík, er heiðursverðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024. Þessi nafnbót er ein mesta viðurkenning sem íslenskum tónlistarmanni getur hlotnast […]
23/10/2024
Geisladiskurinn Meditatio II með kammerkórnum Schola Cantorum var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024. Diskurinn kom út á vegum hins þekkta sænska útgáfufyrirtækis BIS í apríl 2023 […]
22/10/2024
Óratórían Guðspjall Maríu- The Gospel of Mary- eftir Huga Guðmundsson er tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í kvöld 22. október 2024. Tónlistarverðlaun […]
30/08/2024
Listvinafélagið í Reykjavík 42. starfsár – UMBRA – Sígildir sunnudagar Á þessum tíu ára afmælistónleikum UMBRU, í samstarfi við Listvinafélagið í Reykjavík, er áheyrendum boðið upp […]
14/05/2024
AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK VERÐUR HALDINN ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ KL. 16.30 í FIMMUND Á 5. HÆÐ Í HÖRPU. Þetta er mjög mikilvægur aðalfundur þ.s. hugmyndir stjórnarinnar […]
22/03/2024
Föstudaginn langa 29. mars 2024 kl. 12–17:30 LESARI: Halldór Hauksson TÓNLISTARFLYTJENDUR: Meðlimir úr barokkhópnum Consortico (12-14.30) og kammerkórnum Schola Cantorum (15-17.30) Listvinafélagið í Reykjavík stendur fyrir […]
08/12/2023
Jólatónleikar Mótettukórsins hafa í áratugi verið ómissandi jólahefð á aðventunni í Reykjavík. Á efnisskránni í ár eru uppáhalds jólalög kórsins frá ýmsum tímum, m.a. Nóttin var sú ágæt […]
17/11/2023
Eitt af rómuðustu stórvirkjum tónlistarsögunnar, Maríuvesper frá 1610 eftir Claudio Monteverdi, sem er talið eitt allra fegursta og merkasta kirkjutónverk allra tíma, verður flutt í fyrsta […]
29/09/2023
FENEYJABAROKK-„TÓNAR og TÁR“: Hið áhugaverða líf Feneyjatónskáldsins BARBÖRU STROZZI með hinum rómaða barokkhópi ENSEMBLE MASQUE og sögumanni í Norðurljósum Hörpu þriðjudaginn 17. október kl. 19.30 Þriðjudaginn […]
29/08/2023
Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17 í Björtuloftum Hörpu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning til stjórnar og tillaga að […]
04/08/2023
TÓNLEIKAR Í ELDBORG HÖRPU SUNNUDAGINN 27. ÁGÚST 2023 KL. 17 EFNISSKRÁ: WOLFGANG AMADEUS MOZART (1756–1791): REQUIEM K. 626 fyrir fjóra einsöngvara, kór og hljómsveit LEONARD BERNSTEIN […]