11/04/2022

Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík 13. mars sl.

Það var ánægjuleg upplifun þegar listvinum var boðið upp á sýningarleiðsögn í Ásmundarsafni 13. mars sl. á sýninguna LOFTSKURÐUR þ.s. myndhöggvarar tveggja tíma, Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson, mætast […]