Fréttir

24/12/2014
Trompetar og orgel

Hátíðarhljómar á Gamlárskvöld

desember Gamlársdagur kl. 17.00 Hátíðarhljómar við áramót.  Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson […]
22/12/2014
Jól með Schola cantorum

Jól með Schola cantorum – Gamlir og nýir söngvar jólanna

Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. desember kl. 17. Tónlistin er úr ýmsum áttum en einkennist öll af hátíðlegum andblæ jólahátíðarinnar þar sem […]
15/12/2014

Hátíð fer að höndum ein – Jólatónleikar Schola cantorum 17. des kl. 12

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju-hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 17. des. kl. 12- 12.30. Hátíð fer að höndum ein er yfirskrift síðari aðventutónleika Schola cantorum í desember, þar sem kórinn […]
12/12/2014
Christian Schmitt

Jólaorgeltónleikar með heimsstjörnunni Christian Schmitt

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju býður til jólaorgeltónleika föstudaginn 12. desember kl. 20 með orgelstjörnunni Christian Schmitt, en hann hlaut „Echo“, ein æðstu verðlaun tónlistarmanna í Þýskalandi árið 2013. […]