Fréttir

19/03/2015
Endurreisnartónlist á boðunardegi Maríu

Endurreisnartónlist á boðunardegi Maríu – Sunnudagur 22. mars 2015 kl. 17 í Hallgrímskirkju

Stjórnandi: Hörður Áskelsson GUILLAUME DUFAY    JOSQUIN DES PREZ    JACOBUS CLEMENS NON PAPA GIOVANNI PIERLUIGI DA PALESTRINA    FRANCISCO GUERRERO ORLANDE DE LASSUS    WILLIAM BYRD    TOMÁS LUIS DE […]
19/03/2015
Guðbjörg Ringsted sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju

STREYMI – Guðbjörg Ringsted sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju

Listvinafélag Hallgrímskirkju kynnir sýningu Guðbjargar Ringsted, í forkirkju Hallgrímskirkju. Opnun sýningarinnar er föstudaginn 20. mars kl. 18-20. Allir velkomnir. Sýningin stendur yfir til 18. maí 2015- […]
14/03/2015
Tenging - Sýningaropnun í Hallgrímskirkju - Sigurður Guðjónsson

TENGING Sýningarlok á sýningu Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns

Síðasti sýningardagur Sigurðar Guðjónssonar myndlistamanns í rými forkirkjunnar er sunnudaginn 15. mars nk. Kirkjan er opin frá kl. 9 – 17. Verkið sem Sigurður sýnir í […]
27/02/2015
Tónleikar tónlistardeildar Listaháskólans í Hallgrímskirkju laugardaginn 28.2. kl. 16

Tónleikar tónlistardeildar Listaháskólans í Hallgrímskirkju laugardaginn 28.2. kl. 16

Laugardaginn 28. febrúar nk. kl 16.00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til tónleika í Hallgrímskirkju í samvinnu við tónlistardeild Listaháskólans í tilefni af Háskóladeginum. Tónlistarnemar á selló, gítar, […]
16/01/2015
Tenging - Sýningaropnun í Hallgrímskirkju - Sigurður Guðjónsson

Tenging – Sýningaropnun í Hallgrímskirkju – Sunnudaginn 18. janúar – Aðgangur ókeypis

Opnun sýningar videólistamannsins Sigurðar Guðjónssonar TENGING verður í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. janúar 2015 við messulok kl. 12. Sýningin er opin alla daga kl. 9-17 og […]
09/01/2015
Sigtryggur | Listamannaspjall um 365 daga í Grasagarðinum við sýningarlok

Listamannaspjall um 365 daga í Grasagarðinum við sýningarlok | Sunnudaginn 11. janúar kl. 15:00 í Hallgrímskirkju

360 DAGAR Í GRASAGARÐINUM myndlist í fjögurra alda minningu Hallgríms Péturssonar í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er unnin fyrir Listvinafélag Hallgrímskirkju. Listamaðurinn Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og rithöfundurinn […]
24/12/2014
Trompetar og orgel

Hátíðarhljómar á Gamlárskvöld

desember Gamlársdagur kl. 17.00 Hátíðarhljómar við áramót.  Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson […]
22/12/2014
Jól með Schola cantorum

Jól með Schola cantorum – Gamlir og nýir söngvar jólanna

Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. desember kl. 17. Tónlistin er úr ýmsum áttum en einkennist öll af hátíðlegum andblæ jólahátíðarinnar þar sem […]
15/12/2014

Hátíð fer að höndum ein – Jólatónleikar Schola cantorum 17. des kl. 12

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju-hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 17. des. kl. 12- 12.30. Hátíð fer að höndum ein er yfirskrift síðari aðventutónleika Schola cantorum í desember, þar sem kórinn […]
12/12/2014
Christian Schmitt

Jólaorgeltónleikar með heimsstjörnunni Christian Schmitt

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju býður til jólaorgeltónleika föstudaginn 12. desember kl. 20 með orgelstjörnunni Christian Schmitt, en hann hlaut „Echo“, ein æðstu verðlaun tónlistarmanna í Þýskalandi árið 2013. […]
02/12/2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3. des.

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 3. dessember 2014 kl. 12 – 12.30 Kom þú, kom vor Immanúel  er yfirskrift fyrri aðventutónleika Schola cantorum í […]
29/11/2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 30. nóv. – 31. des. 2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 30. nóvember nk. og stendur til 31. desember. Þetta er tíunda skiptið, sem Listvinafélagið stendur fyrir Jólatónlistarhátíð. Eins og undanfarin ár býður […]
05/06/2019
David Cassan

VIVALDI ÁRSTÍÐIRNAR Á KLAISINN og PICCOLOTROMPETAR Í HÁTÍÐARSKAPI á KIRKJULISTAHÁTIÐ miðvikudaginn 5. júní kl. 20

Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi […]
26/04/2019
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Undurfalleg trúartónlist á tónleikum laugardaginn 27. apríl kl. 14 í samstarfi við LHÍ

Undurfalleg trúartónlist hljómar á vortónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju laugardaginn 27. apríl kl. 14. Tónlistin spannar margar aldir, allt frá endurreisn til okkar tíma en […]
08/04/2019
Choir of Claire College Cambridge

‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ – tónleikar með ALUMNI frá Claire College Cambridge laugardaginn 13. apríl kl. 17

ALUMNI – atvinnumanna sönghópur úr kór Clare College Cambridge Stjórnandi: Graham Ross. KÓRTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 13. apríl 2019 laugardagur kl. 17 ‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ Breskur úrvalsoktett úr kór Clare College […]
14/03/2019
Hallgrímskirkja - Tónleikar

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 36. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17. Þar verða reikningar síðasta starfsárs bornir upp til samþykktar og boðið verður […]