Fréttir

10/11/2015

Lúðrar og ljúfur söngur á jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju

Nú styttist óðfluga í aðventuna og í að jólatónlistarhátíð Listvinafélagsins hefjist í Hallgrímskirkju. Hátíðin hefst á hádegi laugardaginn 28. nóvember með frábærum tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar […]
23/10/2015
Tónleikar Schola cantorum á Allra heilagra messu 1. nóv kl. 17

HVÍLD – tónleikar Schola cantorum á Allra heilagra messu 1. nóv kl. 17

Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]
13/10/2015

20 þúsund sóttu listviðburði í sumar – margt spennandi framundan

Viðburðaríkt listasumar er nú að baki í Hallgrímskirkju. Kirkjan hefur í allt sumar iðað af lífi og ómað af unaðslegri músík og hæfileikaríkir listamenn víða að […]
09/10/2015

Leiðsögn um sýningu Helga Þorgils

Næstkomandi sunnudag, þann 11. október kl. 12.30, mun Helgi Þorgils Friðjónsson leiða gesti um sýningu sína Fimm krossfestingar, ský og marmari sem nú stendur yfir í […]