20/12/2015

Trompetar, pákur og Fæðing frelsarans um jól og áramót

Aðventan í Hallgrímskirkju hefur runnið sitt skeið með fjölda hrífandi jólatónleika, þar sem Mótettukórinn, Schola cantorum, Björn Steinar Sólbergsson og þýskir jazzleikarar – allt frábærir listamenn […]
17/12/2015

Þýskur jólajazz í kvöld og þriðju aðventutónleikar Schola cantorum á morgun

Þýsku djasstónlistarmennirnir Markus Burger og Jan von Klewitz í „Spiritual Standards“ halda jólatónleika á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju í kvöld, 17. desember, í boði þýska sendiherrans á Íslandi. […]
01/12/2015

Tár, bros og trompetar – Önnur helgi jólatónlistarhátíðarinnar framundan

Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár yljað Íslendingum um hjartaræturnar á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Kórinn heldur […]
27/11/2015

Jólatónlistarhátíð hefst nú um helgina

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst með pompi og pragt nú um helgina með glæsilegum orgeltónleikum og hátíðarmessu á fyrsta sunnudag í aðventu auk þess sem ný myndlistasýning opnar […]