23/01/2019
Schola Cantorum

Hið heimsþekkta Requiem eftir Schnittke með Schola cantorum og kammersveit 27. janúar kl. 16

Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, ásamt 11 manna mjög óvenjulega samsettri kammersveit flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum eftir […]
27/12/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT

Sunnudagur 30. desember kl. 17 og Gamlársdagur 31. desember kl. 16 – ath. nýjan tíma Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel. Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hinum sívinsælu áramótatónleikum í 26. […]
20/12/2018
Schola Cantorum

Jólaljósin blika – Hádegistónleikar Schola Cantorum í Hallgrímskirkju

Kammerkórinn Schola Cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 21. desember kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af „Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju“. Á vetrarsólstöðum flytur Schola Cantorum hugljúfa jólatónlist […]
14/12/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

Í nálægð jóla- orgeltónleikar með Láru Bryndísi Eggertsdóttur

Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2018. Klais orgel Hallgrímskirkju var vígt 13. desember 1992 og hefur sú skemmtilega hefð skapast að halda jólatónleika með orgelinu kringum vígsluafmælisdag orgelsins. […]
29/11/2018
DAGSKRÁ 37. STARFSÁRS 1. desember 2018 – 30. nóvember 2019

DAGSKRÁ 37. STARFSÁRS 1. desember 2018 – 30. nóvember 2019

Ávarp listræns stjórnanda. Hverju nýju kirkjuári fylgir ný dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju, að þessu sinni í þrítugasta og sjöunda skipti. Tónlist og myndlist eru felld að hrynjanda […]
29/11/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2. – 31. desember 2018

JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2. – 31. DESEMBER 2018 HÁTÍÐARMESSA Á FYRSTA SUNNUDEGI Í AÐVENTU 2. desember 2018 kl. 11.00 Hátíðarmessa á fyrsta sunnudegi í aðventu við […]
29/11/2018
Listsýning - Sigurborg Stefánsdóttir

„Aðrir sálmar“ Sýningaropnun Sigurborgar Stefánsdóttur 2. des. 2018 kl. 12.15

Listsýning Sigurborgar Stefánsdóttur „Aðrir sálmar“ verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. desember 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningastjóri er […]
14/11/2018
Hallgrímskirkja

Sálumessa Gabriel Fauré – kirkjutónleikar í samstarfi við LHÍ og Tónskóla Þjóðkirkjunnar laugardaginn 17. nóvember kl. 14. Ókeypis aðgangur

Tónleikar LHÍ og Tónskóla Þjóðkirkjunnar í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju. Í burðarhlutverki tónleikanna verður gullfalleg og áhrifarík sálumessa Gabriel Fauré auk þess sem flutt verða trúarleg […]
08/11/2018
Inga S. Ragnarsdóttir myndhöggvari

ÁHEIT- Sýningarspjall við sýningarlok Ingu S. Ragnarsdóttur sunnudaginn 11.11. 2018 kl. 16.30

Sýningu Ingu S. Ragnarsdóttur myndhöggvara ÁHEIT / VOTIV í forkirkju Hallgrímskirkju, lýkur með sýningarspjalli nk. sunnudag 11. nóvember kl. 16.30 og ræðir Rósa Gísladóttir myndlistarfulltrúi Listvinafélags […]
29/10/2018
Schola Cantorum

Kórperlur með Schola cantorum á Allra heilagra messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 4. nóvember 2018 klukkan 17

Kórperlur með Schola cantorum á Allra heilagra messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn  4. nóvember 2018 klukkan 17 Schola cantorum og Hörður Áskelsson Efnisskrá: MEDIA VITA  eftir John SHEPPARD  MISERERE  eftir […]
22/10/2018
Inga S. Ragnarsdóttir myndhöggvari

ÁHEIT / VOTIV – sýning Ingu S. Ragnarsdóttur myndhöggvara framlengd til 11. nóvember

ÁHEIT / VOTIV er yfirskrift sýningar í forkirkju Hallgrímskirkju en þar sýnir Inga S. Ragnarsdóttir myndhöggvari veggmyndir þar sem umfjöllunarefnið er hvernig fólk hefur í aldanna […]
17/10/2018
Hallgrímskirkja

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju á Siðbótardaginn miðvikudaginn 31.október nk. kl. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 35. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju á Siðbótardaginn, miðvikudaginn 31.október nk. kl. 17. Þar verða reikningar 35. starfsársins bornir upp til samþykktar og […]
09/06/2021
Listvinafélagið breytir um nafn og flytur úr Hallgrímskirkju- fréttir frá aðalfundi 26. maí sl.

Listvinafélagið breytir um nafn og flytur úr Hallgrímskirkju- fréttir frá aðalfundi 26. maí sl.

Á fjölmennum aðalfundi 38. starfsárs Listvinafélags Hallgrímskirkju, sem haldinn var í Kolabrautinni í Tónlistarhúsi Hörpu miðvikudaginn 26. maí, var tillaga stjórnar félagsins um ný lög samþykkt. […]
17/05/2021
Mótettukór Hallgrímskirkju

Vortónleikar Mótettukórsins – Bach & Schütz

LAUGARDAGINN 29. MAÍ 2021 KL. 17 LANGHOLTSKIRKJU REYKJAVÍK STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSON Fluttar verða glæsilegar 5-8 radda mótettur og sálmavers eftir J.S. BACH og H. SCHÜTZ, útsetningar […]
12/05/2021

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju í Háuloftum Hörpu miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 17

AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í Háuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 17.  https://www.harpa.is/harpa/salir-og-rymi/haaloft/ Gengið er inn um starfsmannainnganginn á hægri hlið […]
23/04/2021
LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar

LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar

LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar. Þrjú skáld af yngri kynslóð kallast á við sálmaskáld frá fyrri öldum. Nútímaskáldin flytja ljóð […]