09/10/2015

Leiðsögn um sýningu Helga Þorgils

Næstkomandi sunnudag, þann 11. október kl. 12.30, mun Helgi Þorgils Friðjónsson leiða gesti um sýningu sína Fimm krossfestingar, ský og marmari sem nú stendur yfir í […]
01/10/2015

Tónlist fyrir hina eilífu hvíld á Allra heilagra messu

Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]
13/08/2015

Hárkollur, Händel og himneskt barokk: Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun

Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun, föstudaginn 14. ágúst kl. 17 með pompi og prakt í Hallgrímskirkju. Mótettukórinn og Aljóðlega barokksveitin í Den Haag flytja brot úr […]
06/08/2015
Andreas Liebig

Andreas Liebig á lokahelgi Alþjóðlegs orgelsumars

Lokadagar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju verða um næstu helgi þegar Andreas Liebig, organisti dómkirkjunnar í Basel í Sviss, heldur tvenna tónleika þar sem verk eftir Liszt, […]