Næstkomandi sunnudag, þann 11. október kl. 12.30, mun Helgi Þorgils Friðjónsson leiða gesti um sýningu sína Fimm krossfestingar, ský og marmari sem nú stendur yfir í […]
Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]
Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun, föstudaginn 14. ágúst kl. 17 með pompi og prakt í Hallgrímskirkju. Mótettukórinn og Aljóðlega barokksveitin í Den Haag flytja brot úr […]
Lokadagar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju verða um næstu helgi þegar Andreas Liebig, organisti dómkirkjunnar í Basel í Sviss, heldur tvenna tónleika þar sem verk eftir Liszt, […]