Fréttir

13/08/2015

Hárkollur, Händel og himneskt barokk: Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun

Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun, föstudaginn 14. ágúst kl. 17 með pompi og prakt í Hallgrímskirkju. Mótettukórinn og Aljóðlega barokksveitin í Den Haag flytja brot úr […]
06/08/2015
Andreas Liebig

Andreas Liebig á lokahelgi Alþjóðlegs orgelsumars

Lokadagar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju verða um næstu helgi þegar Andreas Liebig, organisti dómkirkjunnar í Basel í Sviss, heldur tvenna tónleika þar sem verk eftir Liszt, […]
29/07/2015
Lára Bryndís

Menning um Verslunarmannahelgina

Fyrir þá sem dvelja í Reykjavík um helgina og þyrstir í menningu er nóg um að vera í Hallgrímskirkju því fernir tónleikar eru framundan á Alþjóðlegu […]
24/07/2015
János Kristófi

Janós Kristófi leikur Bach og Liszt

Orgelleikarinn János Kristófi leikur á tvennum tónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina. János hefur verið organisti við dómkirkjuna í Oradeu í Rúmeníu frá 1987 […]