10/02/2017
Schubert

Schubert ljóðakvöld í suðursal Hallgrímskirkju 15. febrúar kl. 20

Efnt verður til sérstakra Schubert ljóðatónleika í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 20 með hinum margverðlaunuðu Oddi A. Jónssyni, barítón og Somi Kim, píanista.  Á dagskránni eru ljóð Heine […]
26/01/2017
Klais

Klais-MIDI tónleikar í Hallgrímskirkju

Myrkir Músíkdagar í samstarfi við Listaháskóla Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju kynna Klais-MIDI tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 16:00. Meistaranemar í tónsmíðum við LHÍ og […]
18/01/2017
Harvardháskóli í Cambridge

Kór Harvardháskóla föstudaginn 20. janúar kl. 20

Kór Harvardháskóla heldur tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 20 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Kórinn, sem er skipaður rúmlega 30 söngvurum, flytur afar áhugaverða efnisskrá […]
26/12/2016
Trompetar og orgel

Hátíðarhljómar við áramót Gamlársdag kl 16.30 – Ath. breyttan tíma

Hátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi […]