26/04/2018

Séð frá tungli / tónlistarmenn framtíðarinnar í Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir mjög metnaðarfullum tónleikum í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14 til að heiðra fjögur íslensk tónskáld, sem fagna […]