20/12/2018

Jólaljósin blika – Hádegistónleikar Schola Cantorum í Hallgrímskirkju

Kammerkórinn Schola Cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 21. desember kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af „Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju“. Á vetrarsólstöðum flytur Schola Cantorum hugljúfa jólatónlist […]