Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju býður til jólaorgeltónleika föstudaginn 12. desember kl. 20 með orgelstjörnunni Christian Schmitt, en hann hlaut „Echo“, ein æðstu verðlaun tónlistarmanna í Þýskalandi árið 2013. […]
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 3. dessember 2014 kl. 12 – 12.30 Kom þú, kom vor Immanúel er yfirskrift fyrri aðventutónleika Schola cantorum í […]
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 30. nóvember nk. og stendur til 31. desember. Þetta er tíunda skiptið, sem Listvinafélagið stendur fyrir Jólatónlistarhátíð. Eins og undanfarin ár býður […]
Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár glatt Íslendinga á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Í september síðastliðnum vann […]