Fréttir

11/02/2016

Spásýnir og handanheimar – Myndlistasýning byggð á Sólarljóðum

Hið magnaða miðaldaverk Sólarljóð liggur til grundvallar myndlistasýningar sem opnar í anddyri Hallgrímskirkju sunnudaginn næstkomandi. Listamaðurinn Valgerður Bergsdóttir nefnir sýninguna Vaka / Hindurvaka og vísar þar […]
11/02/2016

Norskur spunameistari við orgelið á sunnudaginn

Orgelspuni er eitt af því sem er á dagskránni næstkomandi sunnudag í Hallgrímskirkju, en þá heldur Inger-Lise Ulsrud, kennari í orgelspuna við Tónlistarháskólann í Osló og […]
20/01/2016

Nýsköpun næstu tvær helgar

Næstu tvær helgar verða afar spennandi tónleikar á vegum Listvinafélagsins þar sem nýsköpun leikur stórt hlutverk. Nú um helgina, laugardaginn 23. janúar kl. 14.00, verða tónleikar […]
20/12/2015

Trompetar, pákur og Fæðing frelsarans um jól og áramót

Aðventan í Hallgrímskirkju hefur runnið sitt skeið með fjölda hrífandi jólatónleika, þar sem Mótettukórinn, Schola cantorum, Björn Steinar Sólbergsson og þýskir jazzleikarar – allt frábærir listamenn […]