Fréttir

26/07/2016

Óbó, hanagal og heimsþekkur, bandarískur organisti

Það er fjörug vika framundan á Alþjóðlega orgelsumrinu að vanda þar sem við sögu koma bæði óbó, hanagal og heimsþekktur organisti frá Bandaríkjunum. Schola cantorum, hinn […]
19/07/2016

Sumarsól, englaskari, kór og kaffi á Orgelsumri í vikunni

Vikan framundan á Alþjóðlegu orgelsumri er hlaðin englum, sálmum, sól og kaffi! Miðvikudagstónleikar Schola cantorum í hádeginu eru á sínum stað (20. júlí kl. 12) með […]
12/07/2016

Katelyn Emerson, nýkrýndur sigurvegari í stórri, bandarískri orgelkeppni leikur í Hallgrímskirkju

Katelyn Emerson hefur aðeins fjögur ár um tvítugt en þykir einn efnilegasti organisti í heiminum. Í síðasta mánuði sigraði hún til að mynda í National Young […]
12/07/2016

Orgel, saxófónn og orðasalat: Háleynilegt prógramm á fimmtudaginn!

Organistinn uppátækjasami, Lára Bryndís Eggertsdóttir, heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 14. júlí ásamt danska saxófónleikaranum Dorthe Højland. Lára, sem hefur verið búsett í […]