Fréttir

25/07/2017
INGA RÓS, HÖRÐUR OG ANDREAS SCHMIDT

Inga Rós, Hörður og Andreas Schmidt á Alþjóðlegu orgelsumri 27. júlí 2017 kl. 12.00-12.30

ANDREAS SCHMIDT BARÍTÓN INGA RÓS INGÓLFSDÓTTIR SELLÓLEIKARI HÖRÐUR ÁSKELSSON ORGANISTI TÓNLIST EFTIR: H. SCHÜTZ, J.S. BACH, A. DVORÁK, F. MENDELSSOHN (ELIJAH) Miðaverð 2000 kr. Fimmtudaginn 27.júlí […]
21/07/2017
David Cassan

David Cassan á Alþjóðlegu orgelsumri

Organisti komandi helgar á Alþjóðlegu orgelsumri er ungi verðlaunaorganistinn David Cassan frá Frakklandi. Orgelsumarið er í samstarfi við hina heimsþekktu alþjóðlegu orgelkeppni í dómkirkjunni í Chartre […]
17/07/2017
Schola Cantorum

Verið velkomin á Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2017

Í 25.sinn verður sumarið í Hallgrímskirkju fyllt af orgelómum. Í allt sumar verða haldnir fernir tónleikar í hverri viku, þrennir orgeltónleikar og einir kórtónleikar á þessari […]
13/07/2017
Dina Ikhina og Denis Makhankov

Rússneskt orgeldúó leikur fjórhent og fjórfætt á Alþjóðlegu orgelsumri um helgina

Sumartónleikaröðin Alþjóðlegt orgelsumar Hallgrímskirkju 2017 heldur áfram af fullum krafti og hefur aðsóknin verið frábær það sem af er sumri! Helgina 15.-16. júlí er það Rússneskt […]