26/01/2018
Hallgrímskirkja

Fjölbreyttir tónleikar TÓNSMÍÐANEMA LHÍ með flytjendum úr TÓNLISTARDEILD LHÍ 27. janúar nk. kl. 14

Fjölbreytt og spennandi músík mun hljóma á tónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju næstkomandi laugardag, 27. janúar klukkan 14. Einleiksverk, kammerverk og ljóðasöngvar hljóma auk einleiksverks […]
21/12/2017
Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju 10. des. 2017

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – Myndir

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju 10. des. 2017. Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju, Elmar Gilbertsson óperusöngvari, Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari, stjórnandi Hörður Áskelsson. Ljósmyndari: Kristín Bogadóttir
21/12/2017

25 ára afmæli Klaisorgels Hallgrímskirkju 13. desember 2017.

Haldið var upp á 25 ára vígslu Klaisorgels Hallgrímskirkju á vígsludaginn 13. desember 2017. Björn Steinar Sólbergsson og Hörður Áskelsson organistar Hallgrímskirkju léku á vígsluafmælistónleikunum og […]
21/12/2017
Trompetar og orgel

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT – Laugardaginn 30. og 31. desember Gamlársdag kl.16.30

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT 30. desember laugardagur kl. 16.30 (AUKATÓNLEIKAR) 31. desember Gamlársdagur 16.30 (ath breyttan tíma) Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Eiríkur Örn […]