15/06/2018
Eyþór Franzson Wechner

Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunartónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina

Íslenski organistinn Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunarhelgi Alþjóðlegs orgelsumars 2018 laugardaginn 16. júní kl. 12 og 17. júní kl. 17. Eyþór býður upp á mjög […]
07/06/2018
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Alþjóðlegt Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2018 – 16. júní – 19. ágúst

4 tónleikar á viku- þrennir orgeltónleikar og einir kórtónleikar VELKOMIN Á ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR 2018! Alþjóðlegt orgelsumar (AO) í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 40 spennandi […]
06/06/2018
Hallgrímskirkja

Aðalfundarboð miðvikudaginn 20. júní kl. 17

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR – AÐALFUNDARBOÐ MIÐVIKUDAGINN 20. JÚNÍ KL. 17 Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 34. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 20. júní […]
17/05/2018
VOTIV- ÁHEIT

Sýning Ingu S. Ragnarsdóttur VOTIV- ÁHEIT opnuð á Hvítasunnudag kl. 12.15 í Hallgrímskirkju

VOTIV- ÁHEIT er yfirskrift nýrrar sýningar Ingu S. Ragnarsdóttur, sem sýnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og opnar sýningin við lok hátíðarmessu á hvitasunnudag um kl. 12.15. […]