Fréttir

29/11/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2. – 31. desember 2018

JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2. – 31. DESEMBER 2018 HÁTÍÐARMESSA Á FYRSTA SUNNUDEGI Í AÐVENTU 2. desember 2018 kl. 11.00 Hátíðarmessa á fyrsta sunnudegi í aðventu við […]
29/11/2018
Listsýning - Sigurborg Stefánsdóttir

„Aðrir sálmar“ Sýningaropnun Sigurborgar Stefánsdóttur 2. des. 2018 kl. 12.15

Listsýning Sigurborgar Stefánsdóttur „Aðrir sálmar“ verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. desember 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningastjóri er […]
14/11/2018
Hallgrímskirkja

Sálumessa Gabriel Fauré – kirkjutónleikar í samstarfi við LHÍ og Tónskóla Þjóðkirkjunnar laugardaginn 17. nóvember kl. 14. Ókeypis aðgangur

Tónleikar LHÍ og Tónskóla Þjóðkirkjunnar í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju. Í burðarhlutverki tónleikanna verður gullfalleg og áhrifarík sálumessa Gabriel Fauré auk þess sem flutt verða trúarleg […]
08/11/2018
Inga S. Ragnarsdóttir myndhöggvari

ÁHEIT- Sýningarspjall við sýningarlok Ingu S. Ragnarsdóttur sunnudaginn 11.11. 2018 kl. 16.30

Sýningu Ingu S. Ragnarsdóttur myndhöggvara ÁHEIT / VOTIV í forkirkju Hallgrímskirkju, lýkur með sýningarspjalli nk. sunnudag 11. nóvember kl. 16.30 og ræðir Rósa Gísladóttir myndlistarfulltrúi Listvinafélags […]