31/01/2019
JURGA OG DIANA ENCIENÉ

GESTIR FRÁ LITHÁEN- hin margverðlaunaða söngkona JURGA ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara 11. febrúar 2019 kl. 20

Litháenska söngkonan  JURGA sem unnið hefur öll helstu verðlaun sem ein skærasta poppsöngstjarnan í heimalandi sínu flytur efnisskrá með verkum eftir Bach, Mozart, Händel, Jurga o […]
23/01/2019
Schola Cantorum

Hið heimsþekkta Requiem eftir Schnittke með Schola cantorum og kammersveit 27. janúar kl. 16

Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, ásamt 11 manna mjög óvenjulega samsettri kammersveit flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum eftir […]
27/12/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT

Sunnudagur 30. desember kl. 17 og Gamlársdagur 31. desember kl. 16 – ath. nýjan tíma Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel. Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hinum sívinsælu áramótatónleikum í 26. […]
20/12/2018
Schola Cantorum

Jólaljósin blika – Hádegistónleikar Schola Cantorum í Hallgrímskirkju

Kammerkórinn Schola Cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 21. desember kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af „Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju“. Á vetrarsólstöðum flytur Schola Cantorum hugljúfa jólatónlist […]