16/01/2015
Tenging - Sýningaropnun í Hallgrímskirkju - Sigurður Guðjónsson

Tenging – Sýningaropnun í Hallgrímskirkju – Sunnudaginn 18. janúar – Aðgangur ókeypis

Opnun sýningar videólistamannsins Sigurðar Guðjónssonar TENGING verður í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. janúar 2015 við messulok kl. 12. Sýningin er opin alla daga kl. 9-17 og […]
09/01/2015
Sigtryggur | Listamannaspjall um 365 daga í Grasagarðinum við sýningarlok

Listamannaspjall um 365 daga í Grasagarðinum við sýningarlok | Sunnudaginn 11. janúar kl. 15:00 í Hallgrímskirkju

360 DAGAR Í GRASAGARÐINUM myndlist í fjögurra alda minningu Hallgríms Péturssonar í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er unnin fyrir Listvinafélag Hallgrímskirkju. Listamaðurinn Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og rithöfundurinn […]
24/12/2014
Trompetar og orgel

Hátíðarhljómar á Gamlárskvöld

desember Gamlársdagur kl. 17.00 Hátíðarhljómar við áramót.  Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson […]
22/12/2014
Jól með Schola cantorum

Jól með Schola cantorum – Gamlir og nýir söngvar jólanna

Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. desember kl. 17. Tónlistin er úr ýmsum áttum en einkennist öll af hátíðlegum andblæ jólahátíðarinnar þar sem […]
15/12/2014

Hátíð fer að höndum ein – Jólatónleikar Schola cantorum 17. des kl. 12

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju-hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 17. des. kl. 12- 12.30. Hátíð fer að höndum ein er yfirskrift síðari aðventutónleika Schola cantorum í desember, þar sem kórinn […]
12/12/2014
Christian Schmitt

Jólaorgeltónleikar með heimsstjörnunni Christian Schmitt

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju býður til jólaorgeltónleika föstudaginn 12. desember kl. 20 með orgelstjörnunni Christian Schmitt, en hann hlaut „Echo“, ein æðstu verðlaun tónlistarmanna í Þýskalandi árið 2013. […]
02/12/2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3. des.

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 3. dessember 2014 kl. 12 – 12.30 Kom þú, kom vor Immanúel  er yfirskrift fyrri aðventutónleika Schola cantorum í […]
29/11/2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 30. nóv. – 31. des. 2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 30. nóvember nk. og stendur til 31. desember. Þetta er tíunda skiptið, sem Listvinafélagið stendur fyrir Jólatónlistarhátíð. Eins og undanfarin ár býður […]
14/11/2014

Sjá himins opnast hlið- Jólatónleikar Mótettukórsins

Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár glatt Íslendinga á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Í september síðastliðnum vann […]
31/10/2014

Tónleikar Schola Cantorum á allra heilagra messu í Hallgrímskirkju 2. nóvember klukkan 17.00

Schola cantorum flytur hrífandi kórtónlist í Hallgrímskirkju á sunnudaginn 2. nóvember klukkan 17.00.  Allra heilagra messa, þegar minnst er látinna, er haldin fyrsta sunnudag í nóvember. […]
29/10/2014

360 dagar í Grasagarðinum – Sýning Sigtryggs Baldurs Baldvinssonar í Hallgrímskirkju, opnaði föstudaginn 24. október.

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson sýnir myndlistarverk unnin sérstaklega í tilefni Hallgrímshátíðar, á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar.  Sýning Sigtryggs stendur fram yfir áramót. Sýningin samanstendur af um […]
23/10/2014

400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar – Dagskráin í heild sinni

Hér má sjá dagskrána á pdf 24. október föstudagur 18.00  Afmælishátíð Hallgríms Péturssonar hringd inn Hörður Áskelsson leikur á klukknaspil Hallgrímskirkju 18.15  Opnun myndlistarsýningar  „360 dagar […]
25/06/2019
Mattias Wager organist at Stockholm Cathedral, Sweden

29. og 30. júní, Mattias Wager organisti dómkirkjunnar í Stokkhólmi

Laugardaginn 29. júní kl. 12 Efnisskrá Edgar Elgar 1685-1750  Imperial March op 32 arr. by G. Martin Dimitri Shostakovich 1906-1975  Andante  version for organ solo by Mattias […]
25/06/2019
Tuuli Rähni Eistland / Estonia

Tuuli Rähni Eistland – FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12

Efnisskrá Léon Boëllmann 1862-1897 Suite Gothique Introduction-Choral Menuett Gothique Priére á Notre-Dame Toccata Nicolas De Grigny 1672-1703 Récit de Tierce en taille úr Premíere livre d’ […]
25/06/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
20/06/2019
Björn Steinar Sólbergsson

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku […]