16/04/2018
Tónleikar á Sumardaginn fyrsta 2018

Lítil saga úr orgelhúsi á Sumardaginn fyrsta – ókeypis aðgangur

Á Sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl 2018, verður tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi flutt í Hallgrímskirkju. Lítil saga úr orgelhúsi er  skemmtilegt ævintýri sem fjallar um […]
22/03/2018
King’s Voices, Cambridge

Frábær gestakór um helgina- King’s voices frá King´s College í Cambridge syngur EVENSONG og í messu með birkigreinum á Pálmasunnudag kl. 11

King’s voices er blandaður kór frá hinum heimsfræga Kings College í Cambridge í Bretlandi og er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar um helgina. Laugardaginn 24. mars […]
08/03/2018
Tónleikar Mótettukórsins

ÁKALL- föstutónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. mars kl. 17

Sérlega fallegir og áhrifamiklir tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. mars nk. kl. 17. Efnisskrá föstutónleika Mótettukórsins undir yfirskriftinni Ákall er samansett af áhrifaríkum trúarlegum kórverkum sem fjalla um missi, […]
26/02/2018
Stjórn Listvinafélagsins

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju mánudaginn 12. mars nk. kl. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju mánudaginn 12. mars nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður upp á léttar veitingar. Félagar […]
23/02/2018
Hannah Morrison

Matteusarpassían eftir J.S. Bach í Hallgrímskirku á föstudaginn langa 30. mars 2018 kl. 18

Hörður Áskelsson stjórnar Matteusarpassíu Johanns Sebastians Bachs „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Matteusarpassía Bachs, sem er stundum kölluð drottning allra tónverka, verður […]
23/02/2018
SYNJUN / REFUSAL - Kristín Reynisdóttir

Kristín Reynisdóttir: SYNJUN / REFUSAL- sýningaropnun sunnudaginn 25. febrúar kl. 12.15

Listsýning Kristínar Reynisdóttur, SYNJUN, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 25. febrúar 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. […]
16/02/2018

Sýning Erlings Páls Ingvarssonar í Hallgrímskirkju – SÝNINGARLOK UM HELGINA

Sýningu Erlings Páls Ingvarssonar „BIRTING“ í Hallgrímskirkju lýkur á sunnudaginn. “Sýningin er tileinkuð vaxandi birtu með tilvísun í þann árstíma sem hún stendur yfir, og einnig […]
02/02/2018

Listamannaspjall á laugardegi – Erlingur Páll Ingvarsson Í Hallgrímskirkju 3. feb. kl. 17

Laugardaginn 3. febrúar kl. 17:00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls í Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Erlings Páls Ingvarssonar, Birting/Illumination. Erlingur mun ræða um sýninguna og […]
02/02/2018
Schola cantorum

Tónleikum Schola cantorum sunnudaginn 4.febrúar frestað

Tónleikum Schola cantorum, sem áttu að fara fram næstkomandi sunnudag 4. febrúar verður því miður að fresta af óviðráðanlegum ástæðum. Efnisskráin, sem samanstendur af kórverkum eftir […]
26/01/2018
Hallgrímskirkja

Fjölbreyttir tónleikar TÓNSMÍÐANEMA LHÍ með flytjendum úr TÓNLISTARDEILD LHÍ 27. janúar nk. kl. 14

Fjölbreytt og spennandi músík mun hljóma á tónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju næstkomandi laugardag, 27. janúar klukkan 14. Einleiksverk, kammerverk og ljóðasöngvar hljóma auk einleiksverks […]
21/12/2017
Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju 10. des. 2017

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – Myndir

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju 10. des. 2017. Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju, Elmar Gilbertsson óperusöngvari, Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari, stjórnandi Hörður Áskelsson. Ljósmyndari: Kristín Bogadóttir
21/12/2017

25 ára afmæli Klaisorgels Hallgrímskirkju 13. desember 2017.

Haldið var upp á 25 ára vígslu Klaisorgels Hallgrímskirkju á vígsludaginn 13. desember 2017. Björn Steinar Sólbergsson og Hörður Áskelsson organistar Hallgrímskirkju léku á vígsluafmælistónleikunum og […]
04/07/2020
Kári Þormar

Kári Þormar leikur á þriðju tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 9. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
29/06/2020
Erla Rut Káradóttir

Erla Rut Káradóttir leikur á öðrum tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 2. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
23/06/2020
Björn Steinar Sólbergsson

Björn Steinar Sólbergsson leikur á upphafstónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 25. júní kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
23/06/2020
Hallgrímskirkja

ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020- Íslenskir organistar leika alla fimmtudaga 25. júní – 20. ágúst  kl. 12.30.

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst kl. 12.30 undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020, en vegna […]