17/12/2021

HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR SYNGUR Í STAÐ ÞÓRGUNNAR ÖNNU ÖRNÓLFSDÓTTUR Á JÓLATÓNLEIKUM MÓTETTUKÓRSINS NK. SUNNUDAG KL. 17

Óvæntar mönnunarbreytingar hafa nú orðið á sérstæðum tímum. Herdís Anna Jónasdóttir hleypur í skarðið fyrir Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur sem átti að vera einsöngvari á tónleikum sem […]
15/12/2021

Standandi lófatak og mögnuð stemmning á Jólaóratóríunni í Hörpu við upphaf 40. starfsárs Listvinafélagsins

Afmælisár Listvinafélagsins hófst með miklum glæsibrag með flutningi Jólaóratóríunnar í Hörpu á 1. sunnudegi í aðventu 28. nóv. sl. Það var Mótettukórnum, RIBO- Alþjóðlegu barokksveitinni í […]