25/06/2019
Mattias Wager organist at Stockholm Cathedral, Sweden

29. og 30. júní, Mattias Wager organisti dómkirkjunnar í Stokkhólmi

Laugardaginn 29. júní kl. 12 Efnisskrá Edgar Elgar 1685-1750  Imperial March op 32 arr. by G. Martin Dimitri Shostakovich 1906-1975  Andante  version for organ solo by Mattias […]
25/06/2019
Tuuli Rähni Eistland / Estonia

Tuuli Rähni Eistland – FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12

Efnisskrá Léon Boëllmann 1862-1897 Suite Gothique Introduction-Choral Menuett Gothique Priére á Notre-Dame Toccata Nicolas De Grigny 1672-1703 Récit de Tierce en taille úr Premíere livre d’ […]
25/06/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
20/06/2019
Björn Steinar Sólbergsson

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku […]
05/06/2019
David Cassan

VIVALDI ÁRSTÍÐIRNAR Á KLAISINN og PICCOLOTROMPETAR Í HÁTÍÐARSKAPI á KIRKJULISTAHÁTIÐ miðvikudaginn 5. júní kl. 20

Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi […]
26/04/2019
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Undurfalleg trúartónlist á tónleikum laugardaginn 27. apríl kl. 14 í samstarfi við LHÍ

Undurfalleg trúartónlist hljómar á vortónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju laugardaginn 27. apríl kl. 14. Tónlistin spannar margar aldir, allt frá endurreisn til okkar tíma en […]
08/04/2019
Choir of Claire College Cambridge

‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ – tónleikar með ALUMNI frá Claire College Cambridge laugardaginn 13. apríl kl. 17

ALUMNI – atvinnumanna sönghópur úr kór Clare College Cambridge Stjórnandi: Graham Ross. KÓRTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 13. apríl 2019 laugardagur kl. 17 ‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ Breskur úrvalsoktett úr kór Clare College […]
14/03/2019
Hallgrímskirkja - Tónleikar

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 36. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17. Þar verða reikningar síðasta starfsárs bornir upp til samþykktar og boðið verður […]
08/03/2019
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir

Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur- Birtingarmyndir/ Manifestations – Sýningaropnun sunnudaginn 10. mars kl. 12.15 – Allir velkomnir

Birtingarmyndir / Manifestations Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Birtingarmyndir verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 við messulok.  Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju.  Sýningastjórar […]
07/03/2019
Orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju

Rómantísk og tignarleg kór- og orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 kl. 17

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju nk. sunnudag 10. mars 2019 kl.17 undir yfirskriftinni  Rómantísk kór- og orgeltónlist. Þar flytur kórinn sérlega fallega efnisskrá með kórtónlist eftir Bruckner, […]
21/02/2019
Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral

26 manna ungmennakór frá Portsmouth Cathedral í Hallgrímskirkju um helgina

TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU Laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral, sem fræg er fyrir glæsilegt tónlistarstarf. Stjórnandi: David Price, Orgel: Sachin Gunga Aðgangseyrir […]
31/01/2019
JURGA OG DIANA ENCIENÉ

GESTIR FRÁ LITHÁEN- hin margverðlaunaða söngkona JURGA ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara 11. febrúar 2019 kl. 20

Litháenska söngkonan  JURGA sem unnið hefur öll helstu verðlaun sem ein skærasta poppsöngstjarnan í heimalandi sínu flytur efnisskrá með verkum eftir Bach, Mozart, Händel, Jurga o […]
15/12/2021
Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík

Standandi lófatak og mögnuð stemmning á Jólaóratóríunni í Hörpu við upphaf 40. starfsárs Listvinafélagsins

Afmælisár Listvinafélagsins hófst með miklum glæsibrag með flutningi Jólaóratóríunnar í Hörpu á 1. sunnudegi í aðventu 28. nóv. sl. Það var Mótettukórnum, RIBO- Alþjóðlegu barokksveitinni í […]
15/10/2021
Jólaóratía 2021

Jólaóratórían eftir J.S. Bach í Eldborgarsal Hörpu 1. sunnudag í aðventu 28. nóv. 2021 kl. 17

Jólaóratórían BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach er án efa frægasta tónverk jólanna og er flutt um allan heim í aðdraganda jóla og segir söguna af […]
20/09/2021
Kammerkórinn Schola Cantorum

IN PARADISUM — TÓNLEIKAR SCHOLA CANTORUM Í HÁTEIGSKIRKJU SUNNUDAGINN 26. SEPT. 2021 KL. 17

Kammerkórinn Schola Cantorum, sem fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári, heldur tónleika í Háteigskirkju í Reykjavík sunnudaginn 26. september 2021 kl. 17. Er það […]
18/09/2021
Hafliði Hallgrímsson

Hafliði Hallgrímsson tónskáld áttræður – Kveðja frá Listvinafélaginu í Reykjavík

Listvinafélagið sendir Hafliða, sem nú býr í London, innilegar árnaðaróskir á áttræðisafmælinu með kærum þökkum fyrir allt sem hann hefur gefið íslensku og alþjóðlegu tónlistarlífi. Það […]