11/06/2016

Alþjóðlegt orgelsumar hefst næsta laugardag, 18. júní

Ungstirni, frumflutningur á nýju, íslensku orgelverki og háleynilegt prógramm eru á dagskrá Alþjóðlega orgelsumarsins í Hallgrímskirkju 2016. Þetta er 24. árið sem orgelsumarið er haldið og […]
11/05/2016

Fólk og fiskar, orgel og unaðslegur söngur um hvítasunnuna

Myndarleg hátíðahöld einkenna hvítasunnuna í Hallgrímskirkju ár hvert og er meðal annars orðin árviss hefð að hinn hæfileikaríki Mótettukór haldi tónleika án undirleiks þá helgi. Að […]
28/04/2016

Nordal í níutíu ár – Listaháskólinn og Listvinafélagið heiðra Jón Nordal í tilefni níræðisafmælis hans

Jón Nordal, tónskáldið sem fært hefur Íslendingum íðilfögur og hjartnæm sönglög á borð við Smávinir fagrir og Hvert örstutt spor ásamt fjölda magnaðra hljómsveitar- og kórverka, […]
13/04/2016

Skemmtilegar myndir frá Pétri og úlfinum

Það var mikið fjör á Pétri og úlfinum í Hallgrímskirkju rétt fyrir páska. Sænski organistinn Mattias Wager og Halldóra Geirharðsdóttir léku á als oddi og hrifu […]