02/08/2016

Finlandia, Gotneska svítan og þjóðsöngurinn á Orgelsumri þessa vikuna

Hinn hátíðlegi og fallegi þjóðsöngur Íslands, Lofsöngur, þótti löngum illsyngjanlegur fyrir venjulegt fólk auk þess sem á honum hvíldi ákveðin helgi og heyrðist hann því helst […]
26/07/2016

Óbó, hanagal og heimsþekkur, bandarískur organisti

Það er fjörug vika framundan á Alþjóðlega orgelsumrinu að vanda þar sem við sögu koma bæði óbó, hanagal og heimsþekktur organisti frá Bandaríkjunum. Schola cantorum, hinn […]
19/07/2016

Sumarsól, englaskari, kór og kaffi á Orgelsumri í vikunni

Vikan framundan á Alþjóðlegu orgelsumri er hlaðin englum, sálmum, sól og kaffi! Miðvikudagstónleikar Schola cantorum í hádeginu eru á sínum stað (20. júlí kl. 12) með […]
12/07/2016

Katelyn Emerson, nýkrýndur sigurvegari í stórri, bandarískri orgelkeppni leikur í Hallgrímskirkju

Katelyn Emerson hefur aðeins fjögur ár um tvítugt en þykir einn efnilegasti organisti í heiminum. Í síðasta mánuði sigraði hún til að mynda í National Young […]