Níunda vika Alþjóðlega orgelsumarsins 2016 er nú hafin og framundan er alveg sérstaklega viðburðarík og spennandi vika með útgáfutónleikum, drottningararíum og Bach-veislu. Ný plata Schola cantorum […]
Hinn hátíðlegi og fallegi þjóðsöngur Íslands, Lofsöngur, þótti löngum illsyngjanlegur fyrir venjulegt fólk auk þess sem á honum hvíldi ákveðin helgi og heyrðist hann því helst […]
Það er fjörug vika framundan á Alþjóðlega orgelsumrinu að vanda þar sem við sögu koma bæði óbó, hanagal og heimsþekktur organisti frá Bandaríkjunum. Schola cantorum, hinn […]
Vikan framundan á Alþjóðlegu orgelsumri er hlaðin englum, sálmum, sól og kaffi! Miðvikudagstónleikar Schola cantorum í hádeginu eru á sínum stað (20. júlí kl. 12) með […]